Bæjarráð
1.Endurfjármögnun lána.
906083
2.Endurfjármögnun lána.
906083
Málið kynnt fyrir bæjarráði, bæjarstjóri gerði grein fyrir möguleikum sem verið er að kanna hvort falli að áætlanagerð til lengri tíma fyrir Akraneskaupstað.
3.Samningar á vegum Akraneskaupstaðar.
902172
Bæjarráð felur bæjarstjóra og fjármálastjóra falin afgreiðsla málsins í samræmi við umræður á fundinum.
4.Banka- og tölvuþjónusta - útboð
906033
Bæjarstjóri gerði grein fyrir málinu. Að athuguðu máli samþykkir bæjarráð að falla frá ákvörðun um útboð á bankaþjónustu að svo stöddu. Ákvörðun varðandi útboð á tölvuþjónustu frestað.
5.Strætisvagn innanbæjar - útboð
908106
Bæjarráð felur Skipulags- og umhverfisstofu ásamt Framkvæmdastofu að útbúa útboðsgögn um akstur strætó innanbæjar og leggja fyrir bæjarráð.
6.Strætóskýli
903046
Bæjarráð samþykkir að akstursleið verði breytt samkvæmt fyrirliggjandi tillögu. Starfsmönnum Framkvæmdastofu falið að færa skilti stoppistöðva. Bæjarráð heimilar ekki aðrar framkvæmdir.
7.Uppsögn greiðslu fastrar yfirvinnu.
908086
Bæjarstjóri gerði grein fyrir stöðu mála varðandi uppsögn á yfirvinnu starfsmanna eins og samþykkt var á bæjarstjórnarfundi 19. ágúst og 25 ágúst. s.l.
8.Jaðarsbakkalaug - brautarlínur.
908104
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til Framkvæmdastofu.
9.Strætómál.
812038
Akraneskaupstaður greiðir verulega niður fargjöld milli Akraness og Reykjavíkur og getur því ekki orðið við óskum um frekari lækkun.
10.SSV - aðalfundarboð 2009
906149
Lagt fram.
11.Aukning stöðugilda sérdeildar Brekkubæjarskóla skólaárið 2009-2010.
908056
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt.
Fundi slitið.
Verið er að vinna í þeim þáttum sem tillagan er um m.a. breytilegum lánamöguleikum, ásamt með hugmyndum til lengri tíma að fjárhagsáætlun svo sem unnt er, í ljósi mikillar óvissu um fjárhagsstöðu þjóðarinnar. Bæjarstjóri og fjármálastjóri munu gera grein fyrir stöðu mála á næstunni.
Bæjarráð Akraness beinir þeim tilmælum til stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga að taka upp viðræður við ríkisvaldið um samræmdar aðgerðir vegna slæmrar fjárhagsstöðu fjölmargra sveitarfélaga.