Bæjarráð
1.Snorraverkefnið - sumarið 2010.
910068
2.Bókasafn - hillur.
910095
Bæjarráð samþykkir að hillur sem ganga af í eldra húsnæði bókasafns við Heiðarbraut verði skipt milli grunnskólanna. Framkvæmdastofu falin framkvæmd málsins.
Hrönn Ríkharðsdóttir situr hjá við afgreiðslu málsins með vísan til hæfis reglna sveitarstjórnarmanna.
3.Sóttvarnarlæknir - tilmæli vegna vottorða.
910069
Þeim tilmælum hefur verið beint til atvinnurekenda og skólastjórnenda að hætt yrði um sinn að krefja starfsfólk á vinnumarkaði og skólanemendur um vottorð vegna veikinda á meðan inflúensufaraldur gengur yfir og létta í leiðinni álagi af heilbrigðiskerfinu.
Bæjarráð samþykkir að farið verði að tilmælum sóttvarnarlæknis í stofnunum Akraneskaupstaðar.
4.Stillholt 16-18 - framkvæmdir vegna stjórnsýslu
901157
Bæjarráð staðfestir erindið og vísar afgreiðslu þess til afgreiðslu bæjarstjórnar og kostnaði til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2009.
5.Álmskógar 2-4, lagfæringar á lóð - aukafjárveiting.
910086
Bæjarráð staðfestir erindið og vísar afgreiðslu þess til afgreiðslu bæjarstjórnar og kostnaði til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2009.
6.Innsti-Vogur, kartöflugarðar - aukafjárveiting.
910087
Bréf áhugafólks um kartöfluræktun dags. 20.10.2009.
Bæjarráð staðfestir erindið og vísar afgreiðslu þess til afgreiðslu bæjarstjórnar og kostnaði til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2009.
7.Strætómál - fundargerðir starfshóps 2009.
903183
Lagðar fram.
8.Lífeyrissjóður Akraneskaupstaðar - fundargerðir 2009.
910070
9.Faxaflóahafnir sf. - fundargerðir 2009.
901068
Lagðar fram.
10.Skrúðgarðurinn ehf. beiðni um rekstrarleyfi.
910041
11.Ketilsflöt - takmörkun umferðarhraða.
906167
Bæjarráð þakkar bréfriturum erindið. Vísað er til afgreiðslu bæjarráðs frá fundi þess 8. október s.l., þar sem lagt er til að notaðar verði lausar hraðahindranir sem til eru í eigu Akraneskaupstaðar. Framkvæmdastofu er falin framkvæmd málsins.
12.Fulltrúar Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar - skipan á BSRB þing.
910045
Lagt fram.
13.Strætisvagn innanbæjar.
908106
Bæjarráð samþykkir að fela framkvæmdastjóra Skipulags- og umhverfisstofu framkvæmd útboðs á grundvelli fyrirliggjandi gagna.
14.Ágóðahlutagreiðsla 2009.
910040
Lagt fram.
15.Útboð tölvumála Akraneskaupstaðar
810021
Lagt fram. Ákvörðunarorð kærunefndar útboðsmála: Hafnað er kröfu kæranda, Omnis ehf., um stöðvun samningsgerðar kærða, Akraneskaupstaðar, við Tölvuþjónustuna SecurStore ehf.
16.Jöfnunarsjóður - aukaframlag 2009.
910085
Lagt fram.
17.Framlög 2010 - Jöfnunarsjóður.
909073
Lagt fram.
18.Framlög 2010 - Jöfnunarsjóður.
909073
19.Strætómál.
812038
Bæjarráð vísar samningnum til afgreiðslu bæjarstjórnar.
20.Skólaþing sveitarfélaga 2009.
910007
21.Innritun leikskólabarna haust 2009
910067
Bæjarráð samþykkir að ráða starfsmann í 75% starf. Varðandi fjölgun umfram það þarf að taka hverja og eina umsókn fyrir eftir því sem þörf gerist.
22.Fjárhagur stofnana fjölskylduráðs 2009
910009
Lagt fram.
23.Krókalón - lóðamál vegna deiliskipulags
903112
Þorvaldur Vestmann, framkvæmdastjóri Skipulags- og umhverfisstofu, mætir til viðræðna.
Bæjarráð samþykkir að uppkaup á landi verði vísað til fjárhagsáætlunar næsta árs 2010 og gert ráð fyrir kaupum landsins þegar hún liggur fyrir samþykkt.
Fundi slitið.
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.