Bæjarráð
1.Menningarsamningur - endurnýjun
1002041
Jón Pálmi Pálsson mætti á fundinn.
2.Menningarráð Vesturlands - fjárhagsáætlun 2010.
911090
Lagt fram.
3.Háhiti ehf.
1002162
Tillaga að stjórn:
Sturlaugur Sturlaugsson formaður,
Þórður Þ. Þórðarson,
Karen Jónsdóttir,
Ragnar M. Ragnarsson og
Karítas Jónsdóttir.
Bæjarráð samþykkir stofnun og skipan í stjórn Háhita ehf. og vísar afgreiðslu til bæjarstjórnar og fjármögnun til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.
4.Bæjarlistamenn - úthlutun starfsstyrks.
911015
Lagt fram.
5.Frumkvöðull Vesturlands 2009
1002160
Bæjarráð óskar eftir tilnefningum frá Akranesstofu fyrir 19. febrúar 2010.
6.Félag hundaeigenda á Akranesi
1002158
Bæjarráð þakkar gott bréf og vísar erindinu til Framkvæmdastofu.
7.Lán Akraneskaupstaðar hjá Lánasjóði sveitarfélaga - birting upplýsinga
1002033
Bæjarráð samþykkir að verða við erindinu.
8.Rekstraruppgjör - Framkvæmdastofu
906141
Lagt fram.
9.Málefni fatlaðra flutningur yfir til sveitarfélaga
905030
Bæjarráð vísar erindinu til verkefnisstjórnar um málefna fatlaðra.
10.Strætisvagn Akraness
908106
Bæjarráð samþykkir erindið og felur framkvæmdastjóra Skipulags- og umhverfisstofu framkvæmdina.
11.Fab Lab - tilraunastofa
1001073
Bæjarráð samþykkir að heildarfjárveiting ársins 2010 til verkefnisins "Fab Lab tilraunastofa" verði kr.7.000.000.-
12.Hundaleyfi 141 og 162. - Afturköllun
1001120
Bæjarráð vísar framkvæmd málsins til Framkvæmdastofu.
13.Fab Lab starfshópur - fundargerðir 2010
1002032
Lögð fram.
14.Menningarráð - Fundargerðir 2010.
1002152
Lögð fram.
Fundi slitið.
Bæjarráð staðfestir samninginn.