Bæjarráð
1.Breyting á nefndarskipan.
906177
2.Styrkbeiðni Jafnréttisstofu - þjálfun kennara.
906174
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
3.Endurgreiðsla vsk. vegna slökkvibifreiða og tækjabúnaðar slökkviliða.
811152
Lagt fram.
4.Viðbragðsáætlun vegna inflúensufaraldurs
906143
5.Viðhald vega.
906021
6.SSV - aðalfundarboð 27.- 28. ágúst 2009
906149
7.Þakkarbréf - boðsbréf Tórshavnar kommuna.
906176
Lagt fram.
8.Breyting á nefndarskipan.
906177
Bæjarráð staðfestir breytinguna.
9.Fundargerðir skipulags- og umhverfisnefndar 2009.
902034
Bæjarrráð staðfestir byggingarhluta fundargerðarinnar. Aðrir töluliðir lagðir fram.
10.Café Mörk - opnunartími yfir Írska daga 2009.
906172
Bæjarráð felur bæjarstjóra að afgreiða erindið.
11.Fundargerðir framkvæmdaráðs 2009.
906098
12.Fundargerðir fjölskylduráðs 2009.
906097
13.Faxaflóahafnir sf. - fundargerðir 2009.
901068
14.Gjaldskrá Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar.
906184
Bæjarráð staðfestir gjaldskrána eins og hún liggur fyrir.
15.Samkeppni um nafn á hringtorgum.
905071
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögur skipulags- og umhverfisnefndar.
Framkvæmdastofu falið að sjá um merkingu á torgunum.
16.Gangbrautarljós á Ketilsflöt
906167
Lagt fram.
17.Húsverndunarsjóður 2009
904107
Bæjarráð staðfestir tillögu skipulags- og umhverfisnefndar.
18.Flóahverfi - gatnagerð og lagnir.
810068
Bæjarráð samþykkir að fela framkvæmdastjóra Framkvæmdastofu að leita samkomulags við Skófluna hf. um breytingu á samningi aðila um framkvæmdir í Flóahverfi, um að fella út úr verksamningi verkþátt er varðar malbikun í Flóahverfi.
19.Yfirvinnugreiðslur starfsmanna Akraneskaupstaðar.
906076
Lagt fram.
20.Írskir dagar 2009.
906186
Tómas kynnti dagskrá Írskra daga 2009.
Bæjarráð samþykkir að tvöfalda gjaldtöku á tjaldsvæði við Kalmansvík á Írskum dögum og að auknar tekjur renni til Akraneskaupstaðar.
Bæjarstjóra falið að gera verkefnastjóra Akranesstofu og umsjónarmanni tjaldsvæðisins grein fyrir ákvörðuninni. Jafnframt verði gerðar ráðstafanir vegna þrifa á tjaldsvæðinu.
Gert er ráð fyrir 1150 þús.kr. til gæslu á tjaldsvæðinu. Þar af er 600 þús.kr. vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.
21.Rekstraruppgjör - Framkvæmdastofa
906141
Lagt fram.
22.Rekstraryfirlit 2009.
906159
Lagt fram.
23.Fjárhagsáætlun 2009 - endurskoðun.
904012
Lagt fram.
24.Endurfjármögnun lána.
906083
Lagt fram.
25.Innkaupastefna Akraneskaupstaðar.
811111
Bæjarráð samþykkir að fela starfshópi um endurskoðun fjárhagsáætlunar að gera tillögur um viðmiðunarfjárhæðir í reglunum.
26.Tilkynning vegna afleiðu- og gjaldeyrisviðskipta við Landsbanka Íslands hf.
902031
Jóhannes Karl Sveinsson hjá Landslögum ehf. hefur afleiðuviðskipti kaupstaðarins til meðferðar, bæjarráð felur honum að svara innheimtubréfi LÍ.
27.Yfirvinnugreiðslur starfsmanna Akraneskaupstaðar.
906076
Lagt fram.
28.Styrkir til afreksmanna.
906071
Bæjarráð Akraness óskar afreksmönnunum alls hins besta á framabrautinni.
29.Yfirvinnugreiðslur starfsmanna Akraneskaupstaðar.
906076
Lagt fram.
30.Krókalón - lóðamál vegna deiliskipulags
903112
Bæjarráð hefur ekki í hyggju að breyta staðfestu aðal- eða deiliskipulagi á umræddu svæði. Landslögum er falið að svara fyrirspurnum bréfritara.
31.Krókalón - lóðamál vegna deiliskipulags
903112
Bæjarráð samþykkir að fela Landslögum að svara fyrirspurnum bréfritara.
32.Krókalón - lóðamál vegna deiliskipulags
903112
Lögð fram.
33.Samkeppniseftirlitið - skipulagsmál og samkeppni.
906170
Bæjarráð samþykkir að fela framkvæmdastjóra Skipulags-og umhverfisstofu að svara umræddri beiðni um upplýsingar.
34.Frestun fráveituframkvæmda á Akranesi.
906146
Lagt fram. Bæjarráð staðfestir ákvörðun um frestun fráveituframkvæmda samkvæmt efni þess.
35.Ársreikningar - meðferð og afgreiðsla.
905066
Ítrekun um skil ársreikninga eigi síðar en 14 dögum frá dagsetningu þessa bréfs. Frestur til skila rann út 15. júní sl.
Bæjarstjóra falið að gera skil á ársreikningum til samgönguráðuneytisins.
36.Útboð tölvumála Akraneskaupstaðar
810021
Bæjarráð felur bæjarstjóra að upplýsa Umboðsmann Alþingis um samþykkt bæjarráðs sem kynnt var á fundi bæjarstjórnar 9. júní sl. um að bæjarstjóra sé falinn undirbúningur útboðs banka- og tölvuþjónustu Akraneskaupstaðar.
Fundi slitið.
Bæjarráð staðfestir breytinguna.