Bæjarráð
3080. fundur
26. júlí 2010 kl. 15:00
í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði:
Jón Pálmi Pálsson
framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu
Dagskrá
1.Starf bæjarstjóra
1007049
Viðræður við umsækjendur um starf bæjarstjórans á Akranesi.
Helga Jónsdóttir frá Capacent Ráðgjöf mætti til fundarins og stýrði viðræðum.
Helga Jónsdóttir frá Capacent Ráðgjöf mætti til fundarins og stýrði viðræðum.
Fundi slitið.
Rætt var við fjóra umsækjendur um starf bæjarstjóra. Bæjarráð samþykkir að funda um málið á þriðjudaginn kl. 20:00.