Bæjarráð
1.Skagamollið ehf.
1002013
2.Atvinnuátaksnefnd - fundargerðir 2010.
1001149
3.Drög að dagskrá bæjarstjórnar 2010
1001070
4.Starfsmaður til upplýsingagjafar - tillaga starfshóps um átak í atvinnumálum 2010.
1002024
Bæjarráð samþykkir að verða við erindinu, ráðinn verður starfmaður sem heyri undir bæjarstjóra.
5.Aðgerðir í atvinnumálum - fyrirspurn frá starfshóp um átak í atvinnumálum 2010
1002023
Bæjarráð felur bæjarstjóra að afla upplýsinga í samstarfi við Vinnumálastofnun.
6.Breið - kaup á hluta úr Breið
1002022
Bæjarráð samþykkir kaupin, enda renni andvirðið uppí greiðslu á lóð við Ægisbraut 21.
7.Ægisbraut 21- umsókn um lóð
1002021
Bæjarráð samþykkir úthlutun lóðarinnar.
8.Fjárhagsaðstoð árið 2010
1002018
Bæjarráð samþykkir erindið og vísar því til afgreiðslu bæjarstjórnar og endurskoðunar fjárhagsáætlunar.
9.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2009 - endurskoðun.
1002008
Bæjarráð felur starfandi bæjarstjóra að undirrita ráðningarbréfið.
10.Fjárhagur stofnana fjölskylduráðs 2009
910009
Lagt fram.
11.Tækifæri - hugmyndasetur fyrir ungt fólk
1001060
Bæjarráð samþykkir erindið.
12.Byggðakvóti.
1002016
13.Sjóvarnir við Akranes.
1002015
14.Golfklúbburinn Leynir - framkvæmdasamningur v. vélaskemmu
1001061
Fulltrúar Golfklúbbsins Leynis gerðu grein fyrir erindinu og óska svara frá bæjarráði um aðkomu Akraneskaupstaðar að málefninu.
15.Skattalög - breytingar.
1002012
16.Hundaleyfi 141 og 162.
1001120
Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til Framkvæmdaráðs og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands til umsagnar.
17.Stórnarfundur KSÍ á Akranesi
1002001
Lagt fram.
18.Styrkbeiðni - SAMAN hópurinn
901093
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
19.Umferðaröryggi - samstarfssamningur við umferðarstofu.
910042
Bæjarráð staðfestir tillöguna og felur bæjarstjóra að koma á vinnuhópi.
20.Baugalundur 18 - vextir af útlögðum kostnaði vegna tafa á afhendingu
807059
Bæjarráð getur ekki fallist á framlagt erindi bréfritara enda án fordæmis.
Samkvæmt síðustu málsgrein úthlutunarbréfs vegna umræddrar lóðar er fyrirvari sem varðar úthlutunartíma hennar.
21.Samningur um heimakstur máltíða fyrir elli- og örorkuþega jan. 2010
1001075
Bæjarráð staðfestir samninginn eins og Fjölskylduráð leggur til. Kostnaði er vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010 og samþykktar bæjarstjórnar.
22.Ferðaþjónusta á Akranesi og nágrenni.
1001141
Bæjarráð samþykkir tillögur um starfshóp og felur Akranesstofu verkefnið og að kanna samstarf við Hvalfjarðarsveit.
23.Atvinnuátak - ferðaþjónusta.
1001143
Lögð fram.
24.Akranesstofa - samstarf stofnana.
912063
Bæjarráð fellst á að starfsmenn sem heyra undir Akranesstofu geti færst á milli stofnana eftir þörfum en ekki verði um breytingar á starfsheitum að ræða.
25.Fjárhagsáætlun til 3 ára.
1002011
Bæjarráð vísar afgreiðslu til bæjarstjórnar.
26.Álagning fasteignagjalda á gripahús.
1002010
Bæjarráð samþykkir álagningarviðmiðun fyrir árið 2010 þannig að lagt verði á með sama hætti og um A-gjald fasteignagjalda væri að ræða.
Fundi slitið.
Bæjarráð vísar erindinu til umfjöllunar í "Átaksnefnd um atvinnumál".