Bæjarráð
1.Breiðin Sportbar ehf - nýtt rekstrarleyfi, flokkur lll.
904081
2.Gjaldskrárhækkanir
908069
Bæjarráð Akraness samþykkir að hækka verð á máltíðum í skólamötuneytum um 10% og verður verð hverrar máltíðar kr. 279 frá 25. ágúst 2009.
Bæjarráð Akraness samþykkir að síðdegishressing í skóladagvist og lengdri viðveru fyrir fatlaða nemendur í 5.-10. bekk hækki einnig um 10% og verði kr. 87.-
Bæjarráð samþykkir að almennur opnunartími skóladagvistar verði til kl. 16:15. Ef fimm eða fleiri foreldrar óska eftir lengri opnunartíma þá getur opnunartíminn lengst verið til kl. 17:00. Gjald fyrir hverjar 15 mínútur eftir kl. 16:15 - 17:00 verður 3000 kr. Sömu ákvæði gilda um lengda viðveru fatlaðra grunnskólanemendur í Þorpinu.
Afsláttarkjör eru óbreytt.
3.Urðunarsvæði - óvirkur úrgangur.
902215
Bæjarstjóra er falið að óska upplýsinga hjá Umhverfisstofnun varðandi erindið.
4.Drög að dagskrá bæjarstjórnar 2009.
901046
Lögð fram.
5.Framkvæmdastofa - Rekstrarstaða 1/1 - 30/6 2009
908018
Lagt fram.
6.OR - Fundargerðir stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur 2009.
906056
7.Faxaflóahafnir sf. - fundargerðir 2009.
901068
Lögð fram. Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að óska eftir fundi með stjórn Faxaflóahafna sf. sem fyrst.
8.Skólanefnd Fjölbrautaskóla Vesturlands, fundargerðir 2009
904099
9.Fulltrúaráð Fjölbrautaskóla Vesturlands - fundargerðir.
908042
10.Fundargerðir skipulags- og umhverfisnefndar 2009.
902034
11.Fundargerðir framkvæmdaráðs 2009.
906098
12.Bíóhöllin uppbygging - þakkarbréf
908020
Bæjarráð þakkar bréfriturum fyrir jákvæðar undirtektir.
13.Styrkbeiðni lyfjafræðideildar Háskóla Íslands og ÍSÍ.
908062
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
14.Íþróttahúsið við Vesturgötu og Íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum - búnaður.
908019
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
15.Faxaflóahafnir sf. - endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009.
904096
Lagt fram.
16.Gjaldskrá Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar.
906184
Lagt fram.
17.Kjarasamningur - niðurstaða kosningar vegna framlengingar samnings.
908044
62,96% greiddu með samningnum, 33,33% á móti en 3,7% voru auðir.
Lagt fram.
18.Frumvarp til laga - kosningar til sveitarstjórna, 149. mál, persónukjör.
908010
Svar óskast eigi síðar en 25. ágúst 2009.
Lagt fram.
19.Viðbragðsáætlanir.
908033
Lagt fram. Bæjarráði er kunnugt um að í vinnslu er viðbragðsáætlun á vegum Héraðslæknis Vesturlands, í samráði við Sýslumanninn á Akranesi og bæjarstjóra. Áætlun verður tilbúin um næstu mánaðamót.
20.Strætómál.
812038
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu um að fela framkvæmdastjóra Framkvæmdastofu afgreiðslu málsins eins og tillagan segir til um.
21.Gróðurmold - landspilda til efnisvinnslu
908040
Bæjarráð staðfestir tillögu nefndarinnar.
22.Ófrágengið moldarsvæði austan við 2. áfanga Skógahverfis.
908052
Lagt fram.
23.Skjaldarmerki Akraneskaupstaðar - reglur.
908041
Bæjarráð samþykkir erindið.
24.Aukning stöðugilda sérdeildar Brekkubæjarskóla skólaárið 2009-2010.
908056
Til viðræðna mætti Helga Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Fjölskyldustofu.
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til umsagnar fjölskylduráðs.
25.Forfallakennsla í Brekkubæjarskóla skólaárið 2009 -2010
908053
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
Fundi slitið.
Bæjarráð gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfisins enda sé starfsemin í samræmi við lög og reglur.