Bæjarráð
1.Viðbótarsamningur Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf. og Virkjunnar ehf. vegna Dalbrautar 1 - bók
812068
2.Alþjóðleg sviðslistamiðstöð á Breið.
812077
3.Göngustígur að gamla vitanum.
807035
Lagt fram.
4.Skógahverfi 2 og Heiðarbraut/Stekkjarholt - Uppgjör.
812019
Á fundinn mætti Þorvaldur Vestmann til viðræðna. Bæjarstjóra falið að gera hlutaðeigandi aðilum grein fyrir málinu.
5.Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins Spalar hf. og Spalar ehf.
812026
Lagður fram.
6.Hvatningar- og átaksverkefni 2009
812041
Vísað til tómstunda- og forvarnarnefndar og Íþróttabandalags Akraness.
7.Kynning á Yrkjusjóðnum og hvatning til að rækta ræktendur.
812052
Lagt fram.
8.Minnispunktar frá samráðsfundi með fulltrúum ríkisstjórnarinnar 2008.
812025
Lagt fram.
9.Samstarf íþróttahreyfingarinnar og sveitarfélaga vegna efnahagsástandsins.
811090
Lagt fram.
10.Fjárbeiðni Stígamóta.
812055
Bæjarráð vísar erindinu til fjárhagsáætlunar 2009
11.Ávísun á öflugt tómstundastarf.
810059
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til fjárhagsáætlunar 2009.
12.Úrskurður v/endurnýjun á starfsleyfi Laugafisks hf.
812067
Bæjarráð gerir ekki athugasemd við leyfisveitinguna eins og hún er afgreidd frá ráðuneytinu.
Bæjarráð krefst þess að besti búnaður til þeirrar vinnslu sem fram fer hjá Laugafiski, sé notaður.
13.Útvistun Byggðasafns Akraness.
812054
Samþykkt að vísa greinargerðinni til kynningar Akranesstofu.
14.Skólamáltíðir í grunnskólum.
812042
Meirihluti bæjarráðs getur ekki orðið við erindinu þar sem ljóst sé að kostnaður vegna þessa er nálægt 100 milljónir á ári. Rún óskað bókað að hún telji tillöguna góða og óskar eftir kostnaðarmati á tillögunni fyrir næsta bæjarráðsfund.
15.Álagning gjalda fyrir árið 2009.
812058
Afgreiðslu frestað.
16.Gjaldskrá fyrir hirðu og eyðingu sorps á Akranesi.
812057
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til fjárhagsáætlunar 2009.
17.Fjárhagsáætlun 2009.
812053
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til fjárhagsáætlunar 2009.
18.Íþróttamaður Akraness.
812071
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til fjárhagsáætlunar.
19.Afrekssjóður.
812070
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til fjárhagsáætlunar 2009.
20.Styrkir til íþrótta- og æskulýðsmála.
812069
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til fjárhagsáætlunar 2009.
Fundi slitið.
Lagt fram.