Bæjarráð
1.Strætisvagn Akraness
908106
2.Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2010
1007007
Lagðar fram.
3.Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2010
1010035
Lögð fram.
4.Faxaflóahafnir sf. - Fundargerðir 2010.
1002157
Lögð fram.
5.Fundargerðir OR - 2010
1002247
Lögð fram.
6.Fab Lab - tilraunastofa
1001073
Bæjarráð samþykkir að tilnefna Samúel Jón Gunnarsson í verkefnisstjórn FabLab, sem verði jafnframt formaður verkefnisstjórnarinnar.
7.Landsfundur félags bókasafns og upplýsingafræða - styrkur
1004101
Lagt fram.
8.Ágóðahlutagreiðsla 2010
1010118
Lagt fram.
9.Þjóðahátíð Vesturlands 2010.
1010137
Bæjarráð samþykkir erindið sem hluta af dagskrá Vökudaga.
10.Úrsögn úr undirkjörstjórn.
1010100
Lagt fram.
11.Haustfundur Samtaka félagsmálastjóra 11. - 12. nóv. 2010
1010140
Bæjarráð samþykkir erindið.
12.Byggingaframkvæmdir og staða byggingafyrirtækja.
1010101
Viðræður við Teit Stefánsson og Halldór Stefánsson.
Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að skipaður verði þriggja manna starfshópur vegna byggingaframkvæmda á Akranesi.
13.Reglur um ráðningu starfsmanna.
1009159
Lagt fram. Bæjarstjóra falið að skoða þau atriði erindisins sem ráðuneytið mælist til að verði tekin til skoðunar.
14.Íþróttamannvirki - aðstöðumál ÍA
1008087
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar og jafnframt til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.
Bæjarráð áréttar að ekki verði ráðist í framkvæmdir nema fyrir liggi fjárheimild frá bæjarstjórn.
15.Íþróttahúsið Vesturgötu/Bjarnalaug
1009161
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar og jafnframt til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.
16.Framkvæmdastofa - rekstraryfirlit 2010
1002242
Lagt fram.
17.OneSystems - Yfirfærsla úr Exchange yfir í SQL netþjón
1010136
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til fjárhagsáætlunargerðar ársins 2011.
18.Bæjarskrifstofur - endurnýjun ljósritunarvéla
1010141
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til fjárhagsáætlunargerðar ársins 2011.
19.Langisandur ehf.- hótelbygging
1003189
Sú fjárhæð sem kæmi til greiðslu hjá Akraneskaupstað er samtals kr. 1.028.473 og er vsk þar af kr. 208.986 sem fæst endurgreiddur. Nettó kostnaður kaupstaðarins er þannig kr. 819.487.-
Bæjarráð samþykkir erindið og vísar fjármögnun til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.
20.Garðakaffi
1009018
Bæjarráð samþykkir að vísa drögum að reglum um sölumeðferð eigna í eigu Akraneskaupstaðar og stofnana hans til afgreiðslu bæjarstjórnar.
21.Höfðasel - Akrafjallsvegur
1007019
Lagt fram. Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að svara bréfritara.
22.Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld
1010036
Til viðræðna mættu Jón Haukur Hauksson hdl. og Andrés Ólafsson fjármálastjóri.
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra og fjármálastjóra útfærslu á breytingu á gjaldskrá vegna gatnagerðargjalda, þar sem fjárhæðir verði festar í tiltekna krónutölu.
Fundi slitið.
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til fjárhagsáætlunargerðar ársins 2011.