Bæjarráð
1.Framlög 2009 - Jöfnunarsjóður.
903043
2.Faxaflóahafnir sf. - Fundargerðir 2010.
1002157
Lögð fram.
3.Fab Lab starfshópur - fundargerðir 2010
1002032
Þar sem starfshópurinn hefur lokið störfum vill bæjarráð þakka góð störf og óskar nýrri verkefnisstjórn velfarnaðar. Bæjarráð samþykkir að Eydís Aðalbjörnsdóttir verði fulltrúi Akraneskaupstaðar og verði formaður verkefnisstjórnar.
4.Afskriftarbeiðni Kolbrúnar Kjarval.
1003059
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
5.Sorpurðun Vesturlands hf. 2010.
1002231
Skýrslan lögð fram.
6.Faxaflóahafnir - ársreikningur
1003015
Lagður fram.
7.Nýsköpunarsjóður námsmanna - styrkur
1003013
Bæjarráð vekur athygli á samningi um Fab/Lab smiðju á Akranesi og framlag Akraneskaupstaðar til nýsköpunar vegna þessa.
8.Dagur umhverfisins 2010.
1003067
Lagt fram.
9.Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.
902107
Bæjarstjóra falið að fara með umboð Akraneskaupstaðar á fundinum.
10.Framlög 2010 - Jöfnunarsjóður.
909073
Lagt fram.
11.Grundaskóli / Þak / Útboðsgögn
1001013
Hrönn tekur ekki þátt í afgreiðslu málsins þar sem hún telur hana brjóta í bága við núverandi skipurit bæjarins.
12.Menningarráð Vesturlands - úthlutun styrkja
1003083
Senda þarf staðfestingu um mætingu:
Forseta bæjarstjórnar og verkefnastjóra Akranesstofu er falið að vera við afhendingu styrkjanna fyrir hönd Akraneskaupstaðar.
13.Hvalfjarðarsveit - samstarfssamningar
911055
Bæjarráð vísar til samþykktar bæjarráðs frá 7.janúar 2010 um málið.
14.Byggðasafnið í Görðum - rekstur
811087
Bæjarráð samþykkir að vísa bréfinu til Akranesstofu.
15.Skjalavarsla
1003008
Vísað til kynningar hjá Akranesstofu og lagt fram í bæjarráði.
16.Veikindi starfsmanna - umsóknir um viðbótarframlag
1003078
Bæjarráð samþykkir niðurstöður og tillögur framkvæmdastjóra Fjölskyldustofu. Kostnaður færist af liðnum 2195 - óviss útgjöld, tegundarlykill -1690.
17.Launamál
1003100
Bæjarráð samþykkir erindi bréfritara.
18.Slökkviliðsmenn - launakjör
1003096
Bæjarráð samþykkir að verða við erindinu um mánaðarlegar greiðslur launa.
19.Fab Lab - tilraunastofa
1001073
Samningur lagður fram.
Fundi slitið.
Lagt fram.