Bæjarráð
1.Fjárhagsáætlun 2010 - endurskoðun
1004064
2.Sorphirða
903109
Samningurinn tekur gildi 1. september n.k. og er til 5 ára eða 31. ágúst 2015.
Bæjarráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og felur framkvæmdastjóra Skipulags- og umhverfisstofu að standa fyrir nauðsynlegri kynningu á breyttu fyrirkomulagi í sorpmálum fyrir íbúa og fyrirtæki á Akranesi.
Bæjarráð samþykkir að óska eftir því við framkvæmdastjóra Skipulags- og umhverfisstofu að hann upplýsi um sundurliðun á tilboðinu hvað varðar kostnað Akraneskaupstaðar í tilboðinu í samanburði við núverandi kostnaðartölur.
3.Höfðasel - Akrafjallsvegur
1007019
Bæjarráð samþykkir að fela Framkvæmdastofu að annast framkvæmd verksins að undanteknu yfirboðsfrágangi vegarins með slitlagi. Fjárveitingu vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.
4.Grundaskóli - búnaðarkaup
1008042
Bæjarráð felur deildarstjóra bókhaldsdeildar að láta leggja mat á núverandi tölvubúnað Grundaskóla og þörf fyrir endurnýjun. Erindinu frestað þar til það mat liggur fyrir.
5.Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - heildarendurskoðun á reglum
1007006
Lagt fram.
6.Thai-A - Rekstrarleyfi
1008001
Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti.
7.Fundargerðir framkvæmdaráðs 2010
1006132
Lögð fram.
8.Fundargerðir fjölskylduráðs 2010
1006153
Lagðar fram.
9.Fundargerðir skólanefndar Fjölbrautaskóla Vesturlands 2010
1008043
Lögð fram.
Fundi slitið.
Bæjarráð samþykkir tillögur fjölskylduráðs um breytingu á fjárhagsáætlunum leik- og grunnskóla. Fjárveitingu vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010.