Bæjarráð
3234. fundur
27. október 2014 kl. 12:45 - 14:30
í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Ólafur Adolfsson formaður
- Valdís Eyjólfsdóttir varaformaður
- Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
- Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Ingibjörg Pálmadóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
- Steinar Dagur Adolfsson framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði:
Steinar Adolfsson
framkvæmdastjóri
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2015
1405055
Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri mætti á fundinn og kynnti nánar framkvæmdaáætlun 2015.
Bæjarráð ákvað að halda aukafund vegna fjárhagsáætlunargerðar nk. miðvikudag 29. október klukkan 07:30.
Fundi slitið - kl. 14:30.