Bæjarráð
1.Heilbrigðiseftirlit Vesturlands - fjárhagsáætlun 2012
1111070
2.Starfshópur um atvinnumál - 12
1111009
Lögð fram.
3.Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2011
1107002
Lögð fram.
4.Fundargerð samráðsfundar stjórnar sambandsins og formanna og framkvæmdastjóra landshlutasamtaka svei
1111027
Lögð fram.
5.Fundargerð samráðsfundar ríkis og sveitarfélaga 2011
1111028
Lögð fram.
6.Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir 2011
1102040
Lögð fram.
7.Starfshópur um framkvæmdasamninga og/eða félagsaðstöðu við félagasamtök.
1101010
Lögð fram.
8.Jólaskreytingar á vegum Akraneskaupstaðar
1011111
Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti, og leggur til við bæjarstjórn að aukafjárveitingu að fjárhæð 2,1 m.kr verði vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.
9.SSV - spurningalisti til sveitarfélaga
1111075
Frestað til næsta fundar.
10.Heilbrigðiseftirlit Vesturlands - fyrirspurn um fráveitumál
1111071
Bæjarráð samþykkir að óska eftir umsögn Orkuveitu Reykjavíkur á málinu.
11.Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld
1010036
Bæjarráð samþykkir tillögurnar fyrir sitt leyti með áorðnum breytingum og vísar þeim til umræðu og afgreiðslu bæjarstjórnar.
12.Heilbrigðiseftirlit Vesturlands - endurskoðun fjárhagsáætlunar 2011.
1111069
Afgreiðslu frestað.
13.Brekkubæjarskóli - aðkoma að skólastjórn og starfsmannamálum
1107106
Lagt fram.
14.Golfklúbburinn Leynir - framkvæmdasamningur
1001061
Bæjarráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og vísar honum til endanlegrar afgreiðslu bæjarstjórnar.
15.Ráðningamál v/kennara í Brekkubæjarskóla
1009154
Bæjarráð samþykkir samninginn og leggur til við bæjarstjórn að fjárveitingu verði vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.
16.Fimleikafélag Akraness - búnaðarkaup
1109010
Lagt fram.
17.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2011
1106063
Fyrir fundinum lágu upplýsingar um 9 mánaða bráðabirgðauppgjör A- og B hluta Akraneskaupstaðar.
Rekstrarniðurstaða án fjármagnsliða í A- hluta sýna halla sem nemur 9,3 millj. kr. á móti áætluðum tekjum í fjárhagsáætlun sem nemur 72,3 millj. kr. Halli A- hluta með fjármagnsliðum nemur 128,5 millj. kr. á móti áætluðum hagnaði sem nemur 20,3 millj. kr. Samstæðan í heild sinni sýnir halla án fjármagnsliða sem nemur 36,3 millj. kr á móti áætlun 65,1 millj. kr. tekjum, en 155,7 millj. kr. halla með fjármagnsliðum á móti 4,4 millj. kr. hagnaði í fjárhagsáætlun.
Lagt fram.
18.Starf verkefnastjóra um átak í nýsköpunar- og atvinnumálum
1103130
Bæjarráð samþykkir framlengingu á ráðningu verkefnastjóra í atvinnumálum út árið 2011. Erindinu að öðru leyti vísað til fjárhagsáætlunarvinnu ársins 2012.
19.Fjárhagsáætlun 2012
1109132
Farið var yfir ýmsa þætti sem snúa að fjárhagsáætlun 2012. Ákveðið að næsti fundur um fjárhagsáætlun verði haldinn á sunnudaginn kl. 17:00.
Fundi slitið - kl. 18:15.
Afgreiðslu frestað.