Bæjarráð
1.Samkomulag um launakjör
1203122
2.Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar - kostnaðarskipting.
1205039
Bæjarráð samþykkir að leggja til við Hvalfjarðarsveit að skipaður verði tveggja manna starfshópur eignaraðila slökkviliðsins, einn fulltrúi frá hvorum aðila. Starfshópurinn taki rekstur slökkvliðsins til skoðunar, bæði núverandi rekstur, kostnaðarskiptingu á milli eignaraðila, áhættur, tækjakost, mannahald og annað sem snýr að rekstrinum. Bæjarráð tilnefnir bæjarstjóra í starfshópinn.
3.Bifreiðakaup v/ þjónustumiðstöð - ZZ-F23
1203099
Bæjarráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn að hún verði samþykkt.
4.Tölvukaup skv. tilboði
1202226
Bæjarráð samþykkir tillöguna. Fjárveiting komi fram í viðauka fjárhagsáætlunar og komi af liðnum "Óviss útgjöld" viðhald áhalda 21-95-4660-1.
5.Fasteignaskattur 2012 - umsóknir um styrki til greiðslu fasteignaskatts.
1203047
Bæjarráð samþykkir tillöguna.
6.Styrkir 2012 - v/menningar, íþróttamála, atvinnumála og annara mála.
1202070
Tölvupóstur FEBAN dags. 12. apríl 2012.
Afgreiðslu frestað.
7.Reglur um sölu eigna í eigu Akraneskaupstaðar og stofnana - breyting 2012
1204100
Bæjarstjóri gerði grein fyrir breytingum á reglunum. Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi breytingu og vísar reglunum til endanlegrar afgreiðslu bæjarstjórnar.
8.Suðurgata 57 (Landsbankahús) - hugsanleg nýting
1201238
Lagt fram.
9.Rannsóknir á hrossum á Kúludalsá
1205059
Lagt fram.
10.Minka- og refaveiðar - framlög
1205028
Lagt fram.
11.Fjallskilasamþykkt - nefnd um sameiningu samþykkta
1202233
Lagt fram.
12.K.F.U.M. og K. 50 ára - styrkbeiðni
1204143
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu en vísar til þess að bæjarráð hefur veitt styrk til félagsins vegna álagningar fasteignagjalda.
13.Menningarráð Vesturlands - fundargerðir 2012
1202065
Lagt fram.
14.Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2012
1202024
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 16:55.
Afgreiðslu frestað.