Bæjarráð
3311. fundur
18. maí 2017 kl. 16:30 - 16:38
í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Ólafur Adolfsson formaður
- Rakel Óskarsdóttir varaformaður
- Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Sigrún Inga Guðnadóttir
Starfsmenn
- Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
- Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði:
Steinar Adolfsson
sviðsstjóri
Dagskrá
1.Lóðaúthlutun - Vesturgata 51
Fundi slitið - kl. 16:38.
Berglind Helgadóttir, löglærður fulltrú sýslumanns, er viðstödd útdráttinn og tryggir framkvæmdina og færir til bókar í gerðarbók embættis sýslumannsins á Vesturlandi. Jafnframt eru viðstaddir útdráttinn umsækjendur sjálfir Guðmundur Óli Gunnarsson og Guðmundur E. Björnsson og Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.
Dregið er dregur úr umsóknunum og úthlutun hlaut Guðmundur E. Björnsson.
Fundarmenn rita nöfn sín í gerðarbók sýslumanns í lok fundar.