Bæjarráð
Dagskrá
1.Frístundamiðstöð við Garðavöll - nýr golfskáli
1609101
Bygging frístundarmiðstöðvar við Garðavöll Akranesi.
Endanleg samningsdrög og fylgigögn.
Endanleg samningsdrög og fylgigögn.
2.Akranes ferja - flóasiglingar
1701281
Óskað er heimildar bæjarráðs um könnunarviðræður við Sæferðir ehf. og Reykjavíkurborg um áframhaldandi ferjusiglingar milli Akraness og Reykjavíkur á árinu 2018.
Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs situr fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að hefja viðræður við Sæferðir ehf. og Reykjavíkurborg um framhald ferjusiglinga á milli Akraness og Reykjavíkur á árinu 2018.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að hefja viðræður við Sæferðir ehf. og Reykjavíkurborg um framhald ferjusiglinga á milli Akraness og Reykjavíkur á árinu 2018.
Fundi slitið - kl. 09:50.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi húsaleigusamning á milli Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf. og Akraneskaupstaðar, fyrirliggjandi húsaleigusamning á milli Akraneskaupstaðar og Golfklúbbsins Leynis, og fyrirliggjandi yfirlýsingu/samkomulag á milli Akraneskaupstaðar og Golfklúbbsins Leynis vegna uppbyggingar frístundamiðstöðvar við Garðavöll.
Bæjarráð leggur til við stjórn Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf. að fyrirliggjandi yfirlýsing og húsaleigusamningar verði samþykktir.