Bæjarráð
Dagskrá
1.Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2019-2023
1810140
Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2019-2023.
Áframhaldandi vinna við gerð fjárhagsáætlunar Akraneskaupstaðar.
2.Fasteignaskattur á Akranesi
1810051
Fasteignaskattur á Akranesi.
Þorgeir Hafsteinn Jónsson fjármálastjóri og Jóhann Þórðarson endurskoðandi, sitja fundinn undir þessum lið.
Þorgeir Hafsteinn Jónsson fjármálastjóri og Jóhann Þórðarson endurskoðandi, sitja fundinn undir þessum lið.
Vinnu við gerð fjárhagsáætlunar verður framhaldið á aukafundi bæjarráðs fimmtudaginn 8. nóvember nk.
3.Fjárhagsáætlun 2019 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2020-2022
1806199
Áframhaldandi vinna við gerð fjárhagsáætlunar Akraneskaupstaðar.
Þorgeir Hafsteinn Jónsson fjármálastjóri og Jóhann Þórðarson endurskoðandi, sitja fundinn undir þessum lið.
Þorgeir Hafsteinn Jónsson fjármálastjóri og Jóhann Þórðarson endurskoðandi, sitja fundinn undir þessum lið.
Vinnu við gerð fjárhagsáætlunar verður framhaldið á aukafundi bæjarráðs fimmtudaginn 8. nóvember nk.
4.Höfði - fjárhagsáætlun 2019-2022
1810287
Höfði - fjárhagsáætlun 2019-2022
Bæjarráð samþykkir fjárhagsáætlun Höfða vegna ársins 2019 og þriggja ára áætlun vegna áranna 2020 til og með 2022.
5.Endurskoðun á bæjarmálasamþykkt
1805127
Endurskoðun á bæjarmálasamþykkt Akraneskaupstaðar. Breytingartillögur milli umræðna í bæjarstjórn.
Lagt fram til umræðu. Afgreiðslu frestað til næsta fundar sem verður fimmtudaginn 8. nóvember næstkomandi.
6.Breytingar á starfsmannahaldi á söfnum
1810155
Erindi frá menningar- og safnanefnd varðandi breytingar á starfsmannahaldi á Héraðsskjalasafni og Byggðasafninu í Görðum tekið fyrir.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar sem verður fimmtudaginn 8. nóvember næstkomandi.
Fundi slitið - kl. 19:50.