Bæjarráð
Dagskrá
1.Frumvörp, reglur og þingsályktunartillögur til umsagnar 2019
1901119
Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun ríkisins í málefnum sveitarfélaga
2.Mánaðar- og árshlutauppgjör 2019
1905409
Sex mánaða uppgjör lagt fram.
Þorgeir H. Jónsson fjármálastjóri, Kristjana Helga Ólafsdóttir verkefnastjóri og Sigmundur Ámundason aðalbókari taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Þorgeir H. Jónsson fjármálastjóri, Kristjana Helga Ólafsdóttir verkefnastjóri og Sigmundur Ámundason aðalbókari taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Lagt fram.
Bæjarráð þakkar fjármálastjóra fyrir vandaða vinnu og skýra framsetningu.
Bæjarráð þakkar fjármálastjóra fyrir vandaða vinnu og skýra framsetningu.
3.Fjárhagsáætlun 2020 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2021-2023
1906053
Grunnforsendur ásamt tímaáætlun vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2020.
Þorgeir H. Jónsson fjármálastjóri, Kristjana Helga Ólafsdóttir verkefnastjóri og Sigmundur Ámundason aðalbókari sitja áfram á fundinum undir þessum lið.
Þorgeir H. Jónsson fjármálastjóri, Kristjana Helga Ólafsdóttir verkefnastjóri og Sigmundur Ámundason aðalbókari sitja áfram á fundinum undir þessum lið.
Lagt fram.
Bæjarráð felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins.
Þorgeir H. Jónsson, Kristjana Helga Ólafsdóttir og Sigmundur Ámundason víkja af fundi.
Bæjarráð felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins.
Þorgeir H. Jónsson, Kristjana Helga Ólafsdóttir og Sigmundur Ámundason víkja af fundi.
4.Uppbygging nýs leikskóla
1908317
Tillaga um að fela sviðsstjórum Akraneskaupstaðar að mynda verkefnahóp í tengslum við byggingu nýs leikskóla á Akranesi.
Bæjarráð samþykkir að fela sviðsstjórum Akraneskaupstaðar að mynda verkefnahóp sem skili tillögum um uppbyggingu nýs leikskóla til fagráða Akraneskaupstaðar eigi síðar en 1. nóvember næstkomandi.
5.Akranes ferja - flóasiglingar 2020
1812094
Minnisblað um næstu skref í ferjumálum milli Akraness og Reykjavíkur.
Sigurður Páll sviðsstjóri og Sædís Alexía verkefnastjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Sigurður Páll sviðsstjóri og Sædís Alexía verkefnastjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Bæjarráð felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins.
Sigurður Páll og Sædís Alexía víkja af fundinum.
Sigurður Páll og Sædís Alexía víkja af fundinum.
6.Tjaldsvæðið í Kalmansvík - samningur um leigu á landi undir rekstur
1805195
Rekstrarsamningur við núverandi rekstraraðila rennur úr 30. apríl 2020. Samningurinn var til tveggja ára með framlengingarheimild til eins árs.
Bæjarráð felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins.
7.Óhapp við Byggðasafnið í Görðum árið 2016
1908241
Beiðni forstöðumanns menningar- og safnamála um viðbótarfjárheimild vegna óhapps við Byggðasafnið í Görðum.
Bæjarráð fellst á erindið.
Útgjöldunum, samtals að fjárhæð kr. 652.000, verður mætt af liðnum 20830-4995 og fært á 61310-4720.
Útgjöldunum, samtals að fjárhæð kr. 652.000, verður mætt af liðnum 20830-4995 og fært á 61310-4720.
8.Ráðning verkefnastjóra almannavarnarnefndar Vesturlands
1908316
Tillaga vegna ráðningar verkefnastjóra í 50% stöðu hjá almannavarnanefnd Vesturlands.
Bæjarráð samþykkir samkomulag sveitarfélaganna á Vesturlandi um tímabundna ráðningu starfsmanns til eins árs í 50% stöðu hjá almannavarnanefnd Vesturlands en starfsmaðurinn mun hafa starfsaðstöðu hjá lögreglustjóranum á Vesturlandi. Starfsmanninum er fyrst og fremst ætlað að vinna að gerð viðbragðsáætlana en í lögum um almannvarnir nr. 82/2008 er sú skylda lögð á sveitarfélög að vinna slíkar áætlanir til samræmis við hættumat í umdæmi þeirra.
Bæjarráð samþykkir, með vísan til 32. gr. laga um almannavarna nr. 82/2008, að gera ráð fyrir útgjöldum vegna ráðningarinnar í fjárhagsáætlun ársins 2020 en gert er ráð fyrir að hlutur Akraneskaupstaðar sé samtals um kr. 1.050.000 en heildarkostnaður við verkefnið er áætlaður um 6,0 mkr.
Bæjarráð samþykkir, með vísan til 32. gr. laga um almannavarna nr. 82/2008, að gera ráð fyrir útgjöldum vegna ráðningarinnar í fjárhagsáætlun ársins 2020 en gert er ráð fyrir að hlutur Akraneskaupstaðar sé samtals um kr. 1.050.000 en heildarkostnaður við verkefnið er áætlaður um 6,0 mkr.
9.Höfði - samningur um bókhald
1902249
Samkomulag milli Höfða og Akraneskaupstaðar um rekstur bókhalds Höfða.
Bæjarráð samþykkir samkomulag Akraneskaupstaðar og Höfða um að fjármálasvið kaupstaðarins annist færslu bókhalds heimilisins til reynslu til eins árs.
Markmiðið með verkefninu er að lækka kostnað samstæðu Akraneskaupstaðar en sá einstaklingur sem hafði verkefnið með höndum hjá Höfði fór á eftirlaun í maí síðastliðnum en ábyrgð á hluta verkefnisins hvíldi einnig á framkvæmdastjóra heimilisins. Aukið hefur verið tímabundið starfshlutfall núverandi verkefnastjóra á fjármálasviði til að hafa umsjón með verkefninu.
Bæjarráð vísar ákvörðuninni til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 10 að upphæð kr. 4.800.000 við fjárhagsáætlun ársins 2019, á lið 21400-1691, vegna ráðningu verkefnastjóra í 50 % starfshlutfall. Útgjöldum verður mætt með auknum tekjum 21400-0990 að sömu fjárhæð. Bæjarráð vísar samþykkt viðauka til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðun.
Markmiðið með verkefninu er að lækka kostnað samstæðu Akraneskaupstaðar en sá einstaklingur sem hafði verkefnið með höndum hjá Höfði fór á eftirlaun í maí síðastliðnum en ábyrgð á hluta verkefnisins hvíldi einnig á framkvæmdastjóra heimilisins. Aukið hefur verið tímabundið starfshlutfall núverandi verkefnastjóra á fjármálasviði til að hafa umsjón með verkefninu.
Bæjarráð vísar ákvörðuninni til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 10 að upphæð kr. 4.800.000 við fjárhagsáætlun ársins 2019, á lið 21400-1691, vegna ráðningu verkefnastjóra í 50 % starfshlutfall. Útgjöldum verður mætt með auknum tekjum 21400-0990 að sömu fjárhæð. Bæjarráð vísar samþykkt viðauka til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðun.
10.Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga 4.-5. september 2019
1907052
Jafnréttisstofa í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga og Garðabæ boðar til landsfundar um
jafnréttismál sveitarfélaga dagana 4.-5. september 2019.
jafnréttismál sveitarfélaga dagana 4.-5. september 2019.
Lagt fram.
Bæjarráð hvetur bæjarfulltrúa og hlutaðeigandi starfsmenn sveitarfélagsins til að mæta.
Bæjarráð hvetur bæjarfulltrúa og hlutaðeigandi starfsmenn sveitarfélagsins til að mæta.
11.Áskorun Samtaka grænkera á Íslandi vegna hamfarahlýnunar
1908245
Áskorun til umhverfisráðherra, ríkisstjórnar og sveitarfélaga Íslands frá Samtökum grænkera á Íslandi.
Lagt fram.
12.Nafngift á frístundamiðstöðinni við Garðavöll
1908323
Nýju húsnæði Akraneskaupstaðar við Garðavöll gefið formlegt nafn.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að setja fram hugmyndir í tengslum við að gefa "Frístundamiðstöðinni" við Garðavöll formlegt nafn.
Fundi slitið - kl. 11:20.
Fulltrúar Akraneskaupstaðar á landsþinginu verða bæjarfulltrúarnir Valgarður L. Jónsson, Ragnar B. Sæmundsson, Rakel Óskarsdóttir og Sandra Sigurjónsdóttir en einnig sækir Sævari Freyr Þráinsson bæjarstjóri þingið.