Fara í efni  

Bæjarráð

3386. fundur 14. október 2019 kl. 12:00 - 13:50 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Elsa Lára Arnardóttir formaður
  • Valgarður L. Jónsson varaformaður
  • Ólafur Adolfsson varamaður
Starfsmenn
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2020 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2021-2023

1906053

Fjárhagsáætlun ársins 2020 og þriggja ára áætlun 2021-2023.
Áframhaldandi vinna. Unnið með væntanlegt rými fagráða og útdeilingu bæjarráðs.

Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissvið, Þorgeir Hafsteinn Jónsson fjármálastjóri, Kristjana Helga Ólafsdóttir verkefnastjóri og Sigmundur Ámundason aðalbókari sitja fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir forsendur fyrir áframhaldandi vinnu við gerð fjárhagsáætlunar.

Bæjarráð felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins og að tryggja upplýsingagjöf til fagráða sem funda síðar í vikunni og í byrjun þeirrar næstu.

2.Menningarverðlaun Akraness 2019

1908181

Tillaga menningar- og safnanefndar um menningarverðlaun Akraness 2019.
Bæjarráð samþykkir tillögu menningar- og safnanefndar um menningarverðlaun Akraness 2019.

Fundi slitið - kl. 13:50.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00