Bæjarráð
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2020 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2021-2023
1906053
Vinna milli umræðna um fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2020-2023.
Ólafur Adolfsson sat hluta fundarins er til umræðu var möguleg þátttaka Akraneskaupstaðar í uppbyggingu Hitaveitu á Grundartanga.
Ólafur Adolfsson sat hluta fundarins er til umræðu var möguleg þátttaka Akraneskaupstaðar í uppbyggingu Hitaveitu á Grundartanga.
Bæjarráð tekur fjárhagsáætlunina til endanlegrar afgreiðslu á aukafundi þann 5. desember næstkomandi og hefst fundurinn kl. 08:15.
2.Starf forstöðumanns íþróttamannvirkja - rökstuðningur og dómsmál
1804035
Niðurstaða í mál E-270/2019 - ráðning forstöðumanns íþróttamannvirkja.
Bæjarráð felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins.
Fundi slitið - kl. 17:58.