Fara í efni  

Bæjarráð

3398. fundur 19. desember 2019 kl. 16:15 - 17:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Elsa Lára Arnardóttir formaður
  • Valgarður L. Jónsson varaformaður
  • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Stefán Þór Steindórsson byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Úthlutun rað og parhúsalóða við Fagralund

1911051

Tímabilið 20. nóvember til og með 10. desember 2019 voru 4 lausar lóðir auglýstar til úthlutunar í Fagralundi á Akranesi.

Um er að ræða par- og raðhúsalóðirnar við Fagralund nr. 1 (a, b og c), Fagralund nr. 2 (a, b og c), Fagralund nr. 4-6 og Fagralund nr. 5-7.

Útdráttur lóðanna var á opnum aukafundi bæjarráðs að viðstöddum Jóni Einarssyni fulltrúa sýslumanns.
Heildarfjöldi gildra umsókna voru alls 60 talsins.
Formaður bæjaráðs fór yfir fyrirkomulag á útdrættinum og áréttaði að aðili sem fengi lóð úthlutað lóð hefði í samræmi við reglur Akraneskaupstaðar sex mánuði til að hefja uppbyggingu og að Akraneskaupstaður áskildi sér þann rétt að vera ekki bundinn af röð úthlutunar lengur en umrætt tímabil.
Jafnframt upplýsti formaður bæjarráðs að gert væri ráð fyrir að úthlutun að nýju eftir sex mánaða tímabilið færi ekki fram fyrr en að liðnum 2 vikum eftir að lóðin kæmi fram á lista Akraneskaupstaðar yfir lausar lóðir.

Gestum sem viðstaddir voru útdráttinn var boðið að koma á framfæri athugasemdum við fyrirkomulagið eða önnur atriði sem gert hefði verið grein fyrir.

Bókun Heimis Björgvinssonar og Bjarna Inga Björnssonar:
Ef skil verða á lóð úr lóðarúthlutun þessari eftir 6 mánuði er nauðsynlegt að horfa til þess að nýr útdráttur verði haldinn með sama fyrirkomulagi og úthlutunin nú.

Útdráttur lóða:

A. Lóðin Fagrilundur nr. 1 (a, b og c).
Alls bárus 28 umsóknir frá eftirtöldum aðilum:
ÍVÓ ehf.
Sólvellir 8 ehf.
Trésmiðja Guðm. Friðrikss ehf.
Trésmiðjan Akur ehf.
Hagaflöt ehf.
Byggingafélagið Landsbyggð ehf.
SG eignir ehf.
Helgatún ehf.
HS holding ehf.
Helgi Gíslason/Sveinn Gíslason/Gísli Rúnar Sveinsson
Stálfélagið ehf.
Lagna- og vélahönnun ehf.
SF smiðir ehf.
S1012 ehf.
ROC ehf.
3HK ehf.
ASP 24 ehf.
Trésmiðjan Vegamót sf.
RAF-PRO ehf.
Sjammi ehf.
SH holding ehf.
Kalmannsvellir 3 ehf.
Fjölsprot ehf.
Mjölnir ehf.
Bygg bræður ehf.
Björg fasteignafélag ehf.
Við tjarnarbakkann ehf.
Heimir ehf.

Dreginn var út umsækjandinn ASP 24 ehf., til vara umsækjandinn SH holding ehf., og til þrautavara S1012 ehf.


B. Lóðin Fagrilundur nr. 2 (a, b og c).
Alls bárus 14 umsóknir frá eftirtöldum aðilum:
Sólvellir 8 ehf.
Trésmiðja Guðm. Friðrikss ehf.
Sjammi ehf.
Byggingafélagið Landsbyggð ehf.
Helgatún ehf.
Við tjarnarbakkann ehf.
HS holding ehf.
SH holding ehf.
Stálfélagið ehf.
Kalmannsvellir 3 ehf.
Lagna- og vélahönnun ehf.
Fjölsprot ehf.
SG eignir ehf.
Bygg bræður ehf.

Dreginn var út umsækjandinn SH holding ehf., til vara umsækjandinn Kalmannsvellir 3 ehf., og til þrautavara HS holding ehf.

C. Lóðin Fagrilundur nr. 4-6
Alls bárus 8 umsóknir frá eftirtöldum aðilum:
Fasteignafélagið Smiðjuv 9 ehf.
Rafnes sf.
HM pípulagnir Akranesi ehf.
SF smiðir ehf.
S1012 ehf.
RAF-PRO ehf.
Björg fasteignafélag ehf.
Mjölnir ehf.

Dreginn var út umsækjandinn HM pípulagnir Akranesi ehf., til vara umsækjandinn Mjölnir ehf. og til þrautavara Björg fasteignafélag ehf.

D. Lóðin Fagrilundur nr. 5-7
Alls bárus 10 umsóknir frá eftirtöldum aðilum:
Sigurjón Skúlason/Ólöf Agnarsdóttir - Heimir Einarsson/Inga María Sigurðardóttir
Hagaflöt ehf.
Fasteignafélagið Smiðjuvellir 9 ehf.
Rafnes sf.
HM pípulagnir Akranesi ehf.
Halldór Stefánsson/Stefán Gísli Örlygsson
Stefán Kristinn Teitsson/Örlygur Stefánsson
Gunnar Örn Pétursson/Magnús Freyr Ólafsson
Trésmiðjan Akur ehf.
Elías Ólafsson/Björgheiður Valdimarsdóttir - Maren Ósk Elíasdóttir/Oddur Helgi Óskarsson

Dreginn var út umsækjandinn Rafnes sf., til vara umsækjandinn Hagaflöt ehf. og til þrautavara Gunnar Örn Pétursson/Magnús Freyr Ólafsson.

Bæjarráð þakkar umsækjendum kærlega fyrir þeirra framlag og fulltrúa sýslumanns fyrir hans störf.

Fundi slitið - kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00