Bæjarráð
3406. fundur
13. mars 2020 kl. 15:00 - 16:00
í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Elsa Lára Arnardóttir formaður
- Valgarður L. Jónsson varaformaður
- Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
- Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
- Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði:
Steinar Adolfsson
sviðsstjóri
Dagskrá
1.Aðgerðir Akraneskaupstaðar vegna Covid-19
2003133
Aðgerðir Akraneskaupstaðar til umræðu og kynningar vegna Covid-19 og samkomubanns sem tekur gildi á miðnætti aðfaranótt mánudagsins 16. mars nk.
Hrefna Rún Ákadóttir félagsmálastjóri, Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri á skóla- og frístundasviði og Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs tóku þátt í hluta fundarins.
Hrefna Rún Ákadóttir félagsmálastjóri, Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri á skóla- og frístundasviði og Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs tóku þátt í hluta fundarins.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Samþykkt.
Bæjarráð áréttar að bæjarstjóri sem framkvæmdastjóri sveitarfélagsins og fulltrúi sveitarfélagsins í Almannvarnanefnd Vesturlands hafi fullt og óskorað umboð til þeirra ákvarðana sem blasir við að taka þurfi við þessar fordæmalausu aðstæður sem nú eru uppi í íslensku samfélagi. Bæjarfulltrúar verði uppýstir eftir þörfum samkvæmt mati og aðstæðum sem bæjarstjóri stendur frammi fyrir.
Samþykkt.