Bæjarráð
3417. fundur
11. maí 2020 kl. 08:15 - 09:15
í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
- Elsa Lára Arnardóttir formaður
- Valgarður L. Jónsson varaformaður
Starfsmenn
- Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
- Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði:
Steinar Adolfsson
sviðsstjóri
Dagskrá
1.Barnvænt samfélag- sveitarfélög með réttindi barna að leiðarljósi
2005059
Skóla- og frístundaráð samþykkti erindið á fundi sínum þann 7. maí sl. og vísaði því til afgreiðslu í bæjarráð með ósk um kr. 500.000 sem er heildarkostnaður við innleiðingu verkefnisins sem mun standa í tvö ár.
Bæjarráð frestaði afgreiðslu málsins á fundi sínum þann 7. maí sl. og er því málið lagt fyrir að nýju.
Bæjarráð frestaði afgreiðslu málsins á fundi sínum þann 7. maí sl. og er því málið lagt fyrir að nýju.
Fundi slitið - kl. 09:15.
RÓ er fylgjandi verkefninu og að Akraneskaupstaður þátt í því. Hins vegar gagnrýnir bæjarfulltrúinn meðferð meirihlutans á málinu. Aðdragandi og undirbúningur málsins er lítill sem enginn og afgreiðslan keyrð í gegn með aukafundum fagráða og bæjarráðs þvert á það sem kveðið er á um í gögnum UNICEF um innleiðingu sveitarfélaga að "Barnvænu Samfélagi".
Bæjarráð samþykkir erindið og vísar því til endanlegrar staðfestingar í bæjarstjórn Akraness.
Fjármagninu verður ráðstafað af liðnum 20830-4995 og inn á lið 02020-4980 en ráðstöfunin ekki áhrif á áætlaða rekstrarniðurstöðu ársins.