Fara í efni  

Bæjarráð

3421. fundur 15. júní 2020 kl. 09:00 - 09:30 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Elsa Lára Arnardóttir formaður
  • Valgarður L. Jónsson varaformaður
  • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá
Fundurinn fór fram í fjarfundi.

1.Kosning í ráð og nefndir 2020

2001232

Skipa þarf nýjan aðalmann Akraneskaupstaðar stjórn heilbrigðisnefndar Vesturlands en Ólafur Adolfsson hefur óskað eftir að víkja úr stjórn. Varamaður í stjórn er Rúna Björg Sigurðardóttir (D)

Skipa þarf nýjan aðalmann Akraneskaupstaðar í stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis en Kristjana Helga Ólafsdóttir hefur óskað eftir að víkja úr stjórn. Aðalmenn Akraneskaupstaðar í stjórn auk Kristjönu Helgu Ólafsdóttur (D) eru Elsa Lára Arnardóttir (B) og Björn Guðmundsson (S). Varamenn í stjórn eru Karitas Jónsdóttir (B), Einar Brandsson (D) og Kristján Sveinsson (S).
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Akraness samþykkir að aðalmaður Akraneskaupstaðar í stjórn heilbrigðisnefndar Vesturlands í stað Ólafs Adolfssonar (D) verði Karitas Jónsdóttir (B).

Samþykkt 3:0

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Akraness samþykkir að varamaður Akraneskaupstaðar í stjórn heilbrigðisnefndar Vesturlands í stað Rúnu Bjargar Sigurðardóttur (D) verði Ingibjörg Valdimarsdóttir (S).

Samþykkt 3:0

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Akraness samþykkir að aðalmaður Akraneskaupstaðar í stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis í stað Kristjönu Helgu Ólafsdóttur (D) verði Einar Brandsson (D).

Samþykkt 3:0

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Akraness samþykkir að varamaður Akraneskaupstaðar í stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis í stað Einars Brandsson (D) verði Rúna Björg Sigurðardóttir (D).

Samþykkt 3:0

Fundi slitið - kl. 09:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00