Bæjarráð
Dagskrá
Fundurinn fer fram í fjarfundi og í lok fundar samþykkja fundarmenn fundargerðina með rafrænum hætti.
1.Fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2022-2024
2009162
Fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2022 til og með 2024.
Undirbúningur vegna síðari umræðu um fjárhagsáætlunin sem fer fram í bæjarstjórn Akraness þann 15. desember næstkomandi.
Undirbúningur vegna síðari umræðu um fjárhagsáætlunin sem fer fram í bæjarstjórn Akraness þann 15. desember næstkomandi.
Áframhaldandi vinna við gerð fjárhagsáætlunar verður á fundi bæjarráðs þann 10. desember næstkomandi kl. 08:15.
ELA og VLJ samþykkja fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætluna 2022 til og með 2024 sem og tillögur sem meðfylgjandi eru áætluninni.
RÓ er á móti.
Samþykkt 2:1 (VLJ/ELS:RÓ).
ELA og VLJ samþykkja fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætluna 2022 til og með 2024 sem og tillögur sem meðfylgjandi eru áætluninni.
RÓ er á móti.
Samþykkt 2:1 (VLJ/ELS:RÓ).
Fundi slitið - kl. 09:56.