Bæjarráð
1.Faxaflóahafnir - ársreikningur 2010
1103079
2.Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir 2010
1007007
Lagðar fram.
3.Aðalfundur Sorpurðurnar Vesturlands 2010
1102284
Lagðar fram.
4.Sorpurðun Vesturlands - fundargerðir stjórnar
1103108
Lögð fram.
5.Fundargerðir OR - 2011
1101190
Lagðar fram.
6.Starfshópur um framkvæmdasamninga og/eða félagsaðstöðu við félagasamtök
1101010
Lagðar fram.
7.Starfshópur um átak í nýsköpunar- og atvinnumálum.
1012103
Lagðar fram.
8.Umhverfisstefna Akraneskaupstaðar
1102045
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að erindisbréfið verði samþykkt með áorðnum breytingum.
9.Verkefnastjóri um átak í nýsköpunar- og atvinnumálaum
1103130
Bæjarráð samþykkir erindið.
10.Vinabæjarmót í Noregi.
1103113
Lagt fram.
11.Reglur Akraneskaupstaðar um notkun starfsmanna á GSM - símum kaupstaðarins
1103047
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að reglurnar verði samþykktar.
12.Faxaflóahafnir sf - aðalfundarboð 2011
1103095
Bæjarstjóra falið að fara með umboð Akraneskaupstaðar á fundinum.
13.Fjárhagsáætlun 2011 - ósk um leiðréttingu
1103111
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að aukafjárveiting verði veitt til verkefnisins og að afgreiðslu verði vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.
14.Aukin ræsting í leikskólanum Akraseli
1103110
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að aukafjárveiting verði veitt til verkefnisins og að afgreiðslu verði vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.
15.Starfshópur um ferðamál
1011005
Bæjarráð samþykkir tillögur starfshópsins varðandi húsnæði fyrir upplýsingamiðstöð, ráðningu starfsmanns tímabundið, endurgerð vefsíðu og útgáfu kynningarbæklings.
16.Kútter Sigurfari
903133
Afgreiðslu frestað.
17.Hundasvæði - breyting á afmörkun
1005045
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að aukafjárveiting verði veitt til verkefnisins og að afgreiðslu verði vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.
18.Orkuveita Reykjavíku - staðfesting eigenda vegna lána
1103053
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að heimildin verði samþykkt og að bæjarstjóra verði falið að ganga frá viðhlítandi undirritunum þar að lútandi.
19.Reglur um styrki til greiðslu fasteignagjalda.
1102345
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að reglurnar verði samþykktar.
Fundi slitið - kl. 08:55.
Lagður fram.