Bæjarráð
Dagskrá
1.Grundaskóli - uppbygging
2103323
Niðurstaða frumhönnunar var til kynningar á sameiginlegum fundi skóla- og frístundaráðs og skipulags- og umhverfisráðs þriðjudaginn 18. maí sl.
Málið var til frekari umfjöllunar hjá skipulags- og umhverfisráði mánudaginn 31. maí síðastliðinn og í skóla- og frístundaráði þriðjudaginn 1. júní síðastliðinn.
Fyrirhuguð er frekari umfjöllun um málið í skipulags- og umhverfisráði mánudaginn 6. júní næstkomandi og sameiginlegur kynningarfundur fyrir bæjarfulltrúa þriðjudaginn 7. júní næstkomandi í aðdraganda bæjarstjórnarfundar sem verður kl. 17:00 þann sama dag.
Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs tekur þátt í hluta fundarins í fjarfundi.
Málið var til frekari umfjöllunar hjá skipulags- og umhverfisráði mánudaginn 31. maí síðastliðinn og í skóla- og frístundaráði þriðjudaginn 1. júní síðastliðinn.
Fyrirhuguð er frekari umfjöllun um málið í skipulags- og umhverfisráði mánudaginn 6. júní næstkomandi og sameiginlegur kynningarfundur fyrir bæjarfulltrúa þriðjudaginn 7. júní næstkomandi í aðdraganda bæjarstjórnarfundar sem verður kl. 17:00 þann sama dag.
Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs tekur þátt í hluta fundarins í fjarfundi.
Fundi slitið - kl. 08:58.
Útgjöldunum verður mætt innan fjárfestingar- og framkvæmdaáætlunar ársins með tilfærslu verkefna. Unnið er að heildarendurskoðun áætlunarinnar sem kemur til ákvörðunar síðar í sumar.
Samþykkt 3:0