Bæjarráð
Dagskrá
1.Úthlutun lóða (Skógarhverfi áfangi 3A)
2106032
Úthlutun lóða í Skógarhverfi.
Til úthlutunar eru 11 einbýlishúsalóðir og sex raðhúsalóðir.
Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Almar Geir Alfreðsson verkefnastjóri á skipulags- og umhverfissviði og Katrín Drafnardóttir verkefnastjóri á skrifstofu bæjarstjóra sátu fundinn.
Ragnar B. Sæmundsson formaður skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn að hluta.
Til úthlutunar eru 11 einbýlishúsalóðir og sex raðhúsalóðir.
Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Almar Geir Alfreðsson verkefnastjóri á skipulags- og umhverfissviði og Katrín Drafnardóttir verkefnastjóri á skrifstofu bæjarstjóra sátu fundinn.
Ragnar B. Sæmundsson formaður skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn að hluta.
Fundi slitið - kl. 11:05.
Útdráttur lóðanna fór fram opnum aukafundi bæjarráðs þann 5. ágúst 2021 að viðstaddri Ástu Valdimarsdóttur fulltrúa sýslumanns.
Heildarfjöldi gildra umsókna voru alls 262 talsins.
Formaður bæjaráðs fór yfir fyrirkomulag á útdrættinum og áréttaði að aðili sem fengi lóð úthlutaða, hefði í samræmi við reglur Akraneskaupstaðar, átta mánuði til að hefja uppbyggingu en að þeim tíma liðnum færi viðkomandi lóð á lista yfir lausar lóðir hjá Akraneskaupstað.
Útdráttur lóða:
A. Einbýlishúsalóðin Skógarlundur nr. 1.
Alls barst 1 umsókn frá eftirtöldum aðila:
1. Hallgrímur Pálmi Stefánsson.
Umsækjandi fær úthlutað viðkomandi lóð.
B. Einbýlishúsalóðin Skógarlundur nr. 2.
Engin umsókn barst og fer lóðin á lista yfir lausar lóðir hjá Akraneskaupstað.
C. Einbýlishúsalóðin Skógarlundur nr. 3.
Engin umsókn barst og fer lóðin á lista yfir lausar lóðir hjá Akraneskaupstað.
D. Einbýlishúsalóðin Skógarlundur nr. 4.
Alls barst 1 umsókn frá eftirtöldum aðila:
1. Petrún Berglind Sveinsdóttir.
Umsækjandi fær úthlutað viðkomandi lóð.
E. Einbýlishúsalóðin Skógarlundur nr. 5.
Alls bárust 2 umsóknir frá eftirtöldum aðilum:
1. Hlöðver Már Pétursson.
2. Hlöðver Sigurðsson.
Dreginn var út Hlöðver Már Pétursson.
F. Einbýlishúsalóðin Skógarlundur nr. 6.
Alls bárust 20 umsóknir frá eftirtöldum aðilum:
1. Jón Ingi Þorvaldsson.
2. Sigurjón Örn Stefánsson.
3. Helgi Hróðmarsson.
4. Guðrún Hróðmarsdóttir.
5. Sigurbjörg Halldórsdóttir.
6. Hjörtur Jóhann Hróðmarsson.
7. Ylur Pípulagnir slf.
8. SVÁ skoðunarstofa ehf.
9. KK-E28 ehf.
10. Svala Hreinsdóttir.
11. Arnór Snær Sigmarsson.
12. Axel Freyr Gíslason.
13. Bjarni Ingi Björnsson.
14. Björn Ingi Bjarnason.
15. Halldór Ingi Stefánsson.
16. Heimir ehf.
17. Sigurður Kristinn Friðriksson.
18. Arna Magnúsdóttir.
19. Sigmar Jóhannesson.
20. Heimir Einarsson.
Dregin var út Guðrún Hróðmarsdóttir.
G. Einbýlishúsalóðin Skógarlundur nr. 7.
Alls bárust 2 umsóknir frá eftirtöldum aðilum:
1. Sveinbjörn Geir Hlöðversson.
2. HB Pípulagnir ehf.
Dreginn var út Sveinbjörn Geir Hlöðversson.
H. Einbýlishúsalóðin Skógarlundur nr. 8.
Alls bárust 40 umsóknir frá eftirtöldum aðilum:
1. Aðalheiður Annar Einarsdóttir.
2. Agnúi ehf.
3. Aksel Jansen.
4. ASP 24 ehf.
5. Bára Valdís Ármannsdóttir.
6. Bernharðsbörn ehf.
7. Birkir Guðjónsson.
8. Birkir Guðmundarson.
9. Björg fasteignafélag ehf.
10. Carl Jóhann Granz.
11. Daisy Heimisdóttir.
12. Elís Þór Sigurðsson.
13. Félag lóðareiganda í Hafnarseli.
14. GC verk ehf.
15. Guðjón Heiðar Sveinsson.
16. Gylfi Karlsson.
17. Gylfi Veigar R. Gylfason.
18. Halldóra Einarsdóttir.
19. Haraldur Haraldsson.
20. Heimir Björgvinsson.
21. Heimir Jónasson.
22. Hjördís Dögg Grímarsdóttir.
23. Hjörleifur G Bernharðsson.
24. Ingvar Svavarsson.
25. Jökull Guðjónsson.
26. Karl Svanhólm Þórisson.
27. M2 ráðgjöf ehf.
28. Magnús Karl Gylfason.
29. Ólafur Helgi Haraldsson.
30. Prime Consult ehf.
31. Ragnhildur Hallgrímsdóttir.
32. Rannveig Sigurjónsdóttir.
33. ROC ehf.
34. Rut Friðriksdóttir.
35. Sigurgeir Sveinsson.
36. Sigurjón Skúlason.
37. Sindri Snær Magnússon.
38. Tryggvi Þór Marinósson.
39. Verslunin Bjarg.
40. Öln ehf.
Dregin var út Aðalheiður Anna Einarsdóttir.
I. Einbýlishúsalóðin Skógarlundur nr. 10.
Alls bárust 50 umsóknir frá eftirtöldum aðilum:
1. Pálmi Gunnlaugsson.
2. Ursula Árnadóttir.
3. Örn Úlfar Andrésson.
4. Þorvaldur Þorvaldsson.
5. Sigurjón Bergsteinsson.
6. Mjölnir ehf.
7. Fasteignafélagið Smiðjuvellir 9 ehf.
8. Hagaflöt ehf.
9. Trésmiðjan Akur ehf.
10. Jónsína Ólafsdóttir.
11. Björgúlfur Kr Bóasson.
12. Þráinn Elías Gíslason.
13. Guðjón Theódórsson.
14. Ásta Björg Gísladóttir.
15. Ingimar Elí Hlynsson.
16. Valdís Marselía Þórðardóttir.
17. Veronica Líf Þórðardóttir.
18. Anna Lilja Valsdóttir.
19. Eiríkur Þór Eiríksson.
20. Arnar Freyr Sigurðsson.
21. Guðni Kristinn Einarsson.
22. Aron Daníelsson.
23. Alexander Aron Guðjónsson.
24. Allan Freyr Vilhjálmsson.
25. RAF-PRO ehf.
26. S1012 ehf.
27. Björn Jónsson.
28. Dagný Jónsdóttir.
29. Elsa Jóna Björnsdóttir.
30. Hjálmar Hauksson.
31. Hákon Ingi Einarsson.
32. Marinó Þór Tryggvason.
33. Haukur Atli Hjálmarsson.
34. Heimir Bergmann.
35. Helgi Jónsson.
36. Jónas Kári Eiríksson.
37. Ingunn Hjördís Jónasdóttir.
38. Magnea Sigríður Jónasdóttir.
39. Oddný Björg Hjálmarsdóttir.
40. Olgeir Sölvi Karvelsson.
41. Páll Sindri Einarsson.
42. Lýsing og tækni ehf.
43. Agnar Sigurjónsson.
44. Röfn Friðriksdóttir.
45. GS Import ehf.
46. Vilborg Sólrún Jóhannsdóttir.
47. Stefán Snær Ágústsson.
48. Ásta Ósk Sigurðardóttir.
49. Þorvaldur Sveinsson.
50. Jóna Björk Sigurjónsdóttir.
Dreginn var út Stefán Snær Ágústsson.
J. Einbýlishúsalóðin Akralundur 28.
Alls bárust 4 umsóknir frá eftirtöldum aðilum:
1. Búi Örlygsson.
2. Halldór Ólafsson.
3. Þórunn Marinósdóttir.
4. Sigurður Ingi Grétarsson.
Dreginn var út Halldór Ólafsson.
K. Einbýlishúsalóðin Akralundur 30.
Alls barst 1 umsókn frá eftirtöldum aðila:
1. Ásta María Búadóttir.
Umsækjandi fær úthlutað viðkomandi lóð.
L. Raðhúsalóðin Akralundur nr. 33-41.
Alls bárust 21 umsóknir frá eftirtöldum aðilum:
1. Mardalur ehf.
2. Öln ehf.
3. GC verk ehf.
4. Blikkverk.
5. HM-Pípulagnir Akranesi ehf.
6. Sjammi ehf.
7. Kalmannsvellir 3.
8. Rafnes.
9. Votaberg.
10. ESB ráðgjöf.
11. Sigurbjörn I. Guðmundsson.
12. Haukur Úlfarsson.
13. Agnui ehf.
14. Eignaberg.
15. Eignasala Reykjavíkur.
16. HB & CO ehf.
17. Lögheimili Eignamiðlun.
18. ASP 24 ehf.
19. Heimir ehf.
20. Salir.
21. Skóflan hf.
Dreginn var út HM-pípulagnir Akranesi ehf.
M. Raðhúsalóðin Akralundur nr. 43-51.
Alls bárust 19 umsóknir frá eftirtöldum aðilum:
1. Ylur pípulagnir slf.
2. Félag lóðareiganda í Hafnarseli.
3. KK-E28 ehf.
4. Verslunin Bjarg.
5. Björg fasteignafélag.
6. Votaberg.
7. HM-Pípulagnir Akranesi ehf.
8. Blikkverk.
9. Rafnes.
10. Sjammi ehf.
11. Kalmannsvellir 3.
12. Gunnar Leifur Stefánsson.
13. Sigrún Jónsdóttir.
14. Miklus ehf.
15. Steðji fjáfestingar ehf.
16. ESB ráðgjöf.
17. Salir.
18. Skóflan hf.
19. SVÁ skoðunarstofa ehf.
Dreginn var út Skóflan hf.
N. Raðhúsalóðin Álfalundur nr. 28-32.
Alls bárust 45 umsóknir frá eftirtöldum aðilum:
1. Mjölnir ehf.
2. Fasteignafélagið Smiðjuvellir 9 ehf.
3. Hagaflöt ehf.
4. Trésmiðjan Akur ehf.
5. Teitur Pétursson.
6. Lárus Kristinn Sigurðarson.
7. Hulda Halldórsdóttir.
8. Emilía Halldórsdóttir.
9. Halldór Stefánsson.
10. Þórgunnur Stefánsdóttir.
11. VSM ehf.
12. Sigvaldi Ágúst Guðmundsson.
13. Friðrik Arthúr Guðmundsson.
14. Soffía Sóley Magnúsdóttir.
15. GS Import ehf.
16. GC verk ehf.
17. Öln ehf.
18. Helga Sigvaldadóttir.
19. Alexandra Björk Guðmundsdóttir.
20. ST17 ehf.
21. Kríukot ehf.
22. Hafvík ehf.
23. Trésmiðja Guðmundar Friðrikssonar ehf.
24. Sólvellir 8 ehf.
25. Guðjón Theódórsson ehf.
26. Þorbjörg Unnur Magnúsdóttir.
27. Gísli Kristinn Gíslason.
28. Örn Úlfarsson.
29. Fjölsprot ehf.
30. Agnui ehf.
31. Ragnheiður Rún Gísladóttir.
32. Kristín Norðkvist Ragnarsdóttir.
33. Ólafía Guðrún Jóhannsdóttir.
34. Tryggðarbönd ehf.
35. Fær ehf.
36. HR eignir.
37. HS holding.
38. Lagna og Vélahönnun ehf.
39. Raflax.
40. SH holding ehf.
41. Stálfélagið.
42. AEE ehf.
43. Fasteignamiðlun Vesturlands ehf.
44. Halldór Hallgrímur Gíslason.
45. Ívan Darri Halldórsson.
Dreginn var út Alexandra Björk Guðmundsdóttir.
O. Raðhúsalóðin Álfalundur nr. 31-43.
Alls bárust 12 umsóknir frá eftirtöldum aðilum:
1. Snjallverk ehf.
2. Þakvinna ehf.
3. VSM ehf.
4. Elín Guðmundsdóttir.
5. Íris Rut Marteinssdóttir.
6. Innflutt ehf.
7. HPS Pípulagnir ehf.
8. BS múr ehf.
9. HRG málun ehf.
10. Múrsteinn ehf.
11. S & J fasteignafélag ehf.
12. Heimir ehf.
Dreginn var út HRG málun ehf.
P. Raðhúsalóðin Álfalundur nr. 34-42.
Alls bárust 38 umsóknir frá eftirtöldum aðilum:
1. Ylur pípulagnir slf.
2. SVÁ skoðunarstofa ehf.
3. KK-E28 ehf.
4. Félag lóðareiganda í Hafnarseli.
5. Verslunin Bjarg.
6. Björg fasteignafélag ehf.
7. Mjölnir ehf.
8. Fasteignafélagið Smiðjuvellir 9 ehf.
9. Hagaflöt ehf.
10. Trésmiðjan Akur ehf.
11. ST17 ehf.
12. Kríukot ehf.
13. Hafvík ehf.
14. Sólvellir 8 ehf.
15. Trésmiðja Guðmundar Friðrikssonar ehf.
16. Guðjón Theódórsson ehf.
17. VSM ehf.
18. Valur Úlfarsson.
19. Innflutt ehf.
20. Daníel Friðriksson.
21. Þakvinna ehf.
22. Snjallverk ehf.
23. Fjölsprot ehf.
24. ROC ehf.
25. Eignarberg.
26. Eignasala Reykjavíkur.
27. HB & CO ehf.
28. Lögheimili Eignamiðlun
29. ASP 24 ehf.
30. Tryggðarbönd ehf.
31. Fær ehf.
32. HR eignir.
33. HS holding
34. Lagna og Vélahönnun ehf.
35. Raflax.
36. SH holding ehf.
37. Stálfélagið.
38. AEE ehf.
Dreginn var út Félag lóðareiganda í Hafnarseli.
Q. Raðhúsalóðin Álfalundur nr. 45-55.
Alls bárust 6 umsóknir frá eftirtöldum aðilum:
1. Kristinn Smári Sigurjónsson.
2. Samúel Gunnarsson.
3. BS múr ehf.
4. HRG málun ehf.
5. Múrsteinn ehf.
6. S & J fasteignafélag ehf.
Dreginn var út Kristinn Smári Sigurjónsson.
Bæjarráð þakkar umsækjendum kærlega fyrir þeirra framlag og fulltrúa sýslumanns fyrir hans störf.
Umsóknargjöld þeirra sem ekki fengu úthlutaða lóð verða endurgreidd á næstu dögum. Um mikinn fjölda umsókna var að ræða og því mun endurgreiðsluferlið taka einhvern tíma en reynt verður að hraða þeim þætti.