Bæjarráð
Dagskrá
1.Fjöliðjan uppbygging á húsnæði - starfshópur
2106089
Lögð fram grunnmynd arkitekts að aðaluppdrætti að uppbyggingu Fjöliðjunnar og kynnt fyrir fulltrúum ráðanna.
Sameiginlegt mál bæjarráðs, skipulags- og umhverfisráðs og velferðar- og mannréttindaráðs.
Guðmundur Páll Jónsson forstöðumaður Fjöliðjunnar vinnu- og hæfingarstaðs situr fundinn undir þessum lið.
Sverrir Hermann Pálmarsson frá SHP consulting fór yfir aðaluppdrátt og kynnti með hvaða hætti innra skipulagi væri háttað.
Sverrir Hermann Pálmarsson og Guðmundur Páll Jónsson viku af fundi.
Guðmundur Páll Jónsson forstöðumaður Fjöliðjunnar vinnu- og hæfingarstaðs situr fundinn undir þessum lið.
Sverrir Hermann Pálmarsson frá SHP consulting fór yfir aðaluppdrátt og kynnti með hvaða hætti innra skipulagi væri háttað.
Sverrir Hermann Pálmarsson og Guðmundur Páll Jónsson viku af fundi.
2.Fundargerðir - Starfshópur um uppbyggingu Fjöliðjunnar vinnu- og hæfingarstað
2108162
Fundargerðir - Starfshópur um uppbyggingu Fjöliðjunnar vinnu- og hæfingarstað
Framlagðar fimm fundargerðir starfshópsins.
Framlagðar fimm fundargerðir starfshópsins.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:45.
Rakel Óskarsdóttir bæjarfulltrúi tekur þátt í fundinum í fjarfundi.
Valgarður L. Jónsson boðaði forföll vegna fundar í stjórn Orkuveitunnar.
Fundarritari notast við fjarfundarbúnað við fundarritunina.
Í lok fundar samþykkja fundarmenn fundargerðina með rafrænum hætti.