Bæjarráð
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2022 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2023-2025
2106179
Áframhaldandi vinna við fjárhagsáætlun 2022 (2023-2025).
Kristjana Helga Ólafsdóttir deildarstjóri fjármála tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Kristjana Helga Ólafsdóttir deildarstjóri fjármála tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
2.Búnaðar- og áhaldakaup (tækjakaupasjóður) 2021
2105169
Beiðni um kaup á 15 Ipad fyrir Brekkubæjarskóla.
ELA víkur af fundi undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir að veita viðbótarfjármagni til Brekkubæjarskóla til kaupa á 15 Ipad tækjum fyrir kennslu í hönnun og forritun sem fyrirhugað er að taka upp í stað kennslu í smíði þar sem ekki verður unnt að nýta þá kennslustofu vegna rakaskemmda á næstu misserum. Heildarkostnaður vegna kaupanna er áætlaður kr. 1.090.000.
Til staðar er fjárhagslegt rými innan fjárheimilda skóla- og frístundasviðs á deild 04200 Niðurgreiðsla til dagforeldra sem fyrst og fremst er tilkomið vegna aukinnar inntöku yngstu barna á leikskóla Akraneskaupstaðar.
Bæjarráð samþykkir tilfærslu fjármuna innan fjárhagsáætlunar ársins þannig að kr. 1.090.000 færist af deild 4200-5917 og á deild 04220-4660.
Samþykkt 2:0
ELA tekur sæti á fundinum á ný.
Bæjarráð samþykkir að veita viðbótarfjármagni til Brekkubæjarskóla til kaupa á 15 Ipad tækjum fyrir kennslu í hönnun og forritun sem fyrirhugað er að taka upp í stað kennslu í smíði þar sem ekki verður unnt að nýta þá kennslustofu vegna rakaskemmda á næstu misserum. Heildarkostnaður vegna kaupanna er áætlaður kr. 1.090.000.
Til staðar er fjárhagslegt rými innan fjárheimilda skóla- og frístundasviðs á deild 04200 Niðurgreiðsla til dagforeldra sem fyrst og fremst er tilkomið vegna aukinnar inntöku yngstu barna á leikskóla Akraneskaupstaðar.
Bæjarráð samþykkir tilfærslu fjármuna innan fjárhagsáætlunar ársins þannig að kr. 1.090.000 færist af deild 4200-5917 og á deild 04220-4660.
Samþykkt 2:0
ELA tekur sæti á fundinum á ný.
3.Húsnæðissjálfseignarstofnun á landsbyggðinni
2110005
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi samstarf um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni.
Lagt fram.
4.Höfði - fjárhagsáætlun 2022 - 2025
2110153
Fjárhagsáætlun Höfða 2022 og vegna áranna 2023 - 2025
Lagt fram.
5.Eigendafundur HEV
2110124
Fundargerð eigendafundar sem haldinn var mánudaginn 18. október síðastliðinn.
Bæjarráð samþykkir fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands vegna ársins 2022.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð samþykkir gjaldskrá Heilbrigðiseeftirlits Vesturlands fyrir heilbrigðis-, mengunarvarna- og matvælaeftirlit á starfssvæði þess fyrir árið 2022.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar samþykktar.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
Bæjarráð samþykkir gjaldskrá Heilbrigðiseeftirlits Vesturlands fyrir heilbrigðis-, mengunarvarna- og matvælaeftirlit á starfssvæði þess fyrir árið 2022.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar samþykktar.
Samþykkt 3:0
Fundi slitið - kl. 11:32.
Kristjana Helga Ólafsdóttir víkur af fundi.