Bæjarráð
3475. fundur
01. nóvember 2021 kl. 16:15 - 18:15
á Garðavöllum
Nefndarmenn
- Elsa Lára Arnardóttir formaður
- Valgarður L. Jónsson varaformaður
- Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
- Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
- Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði:
Steinar Adolfsson
sviðsstjóri
Dagskrá
Sævar Freyr Þráinsson tekur þátt í fundinum í fjarfundi.
1.Fjárhagsáætlun 2022 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2023-2025
2106179
Áframhaldandi vinna við gerð fjárhagsáætlunar.
Kristjana Helga Ólafsdóttir deildarstjóri fjármála tekur þátt í fundinum undir þessum lið.
Kristjana Helga Ólafsdóttir deildarstjóri fjármála tekur þátt í fundinum undir þessum lið.
Áframhaldandi vinna við gerð fjárhagsáætlunar verður næstkomandi fimmtudag kl. 08:15.
Kristjana Helga Ólafsdóttir víkur af fundi.
Kristjana Helga Ólafsdóttir víkur af fundi.
Fundi slitið - kl. 18:15.