Bæjarráð
Dagskrá
Fundurinn fer fram í fjarfundi. Í lok fundar samþykkja fundarmenn fundargerðina með rafrænum hætti.
1.Árshlutauppgjör
2105091
Framlagning níu mánaða uppgjörs samstæðu Akraneskaupstaðar.
Kristjana Helga Ólafsdóttir deildarstjóri fjármála kemur inn á fundinn undir þessum lið og situr áfram undir liðum nr. 2 til og með nr. 4.
Kristjana Helga Ólafsdóttir deildarstjóri fjármála kemur inn á fundinn undir þessum lið og situr áfram undir liðum nr. 2 til og með nr. 4.
Lagt fram.
2.Höfði - fjárhagsáætlun 2022 - 2025
2110153
Fjárhagsáætlun Höfða 2022 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2023 - 2025
Bæjarráð samþykkir fjárhagsáætlun Höfða og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2023 til og með 2025.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
3.Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2021-2024
2010230
Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2022 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2023 - 2025.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun vegna ársins 2022 og þrigga ára áætlun vegna tímabilsins 2023 - 2025.
Samþykkt 2:0, RÓ situr hjá við afgreiðslu málsins.
Samþykkt 2:0, RÓ situr hjá við afgreiðslu málsins.
4.Fjárhagsáætlun 2022 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2023-2025
2106179
Áframhaldandi vinna við gerð fjárhagsáætlunar.
Lokafundur fyrir framlagningu fjárhagsáætlunar í bæjarstjórn Akraness á fundi sem fram fer þann 9. nóvember næstkomandi.
Lokafundur fyrir framlagningu fjárhagsáætlunar í bæjarstjórn Akraness á fundi sem fram fer þann 9. nóvember næstkomandi.
Bæjarráð samþykkir fjárhagsáætlun árins 2022 og þriggja ára áætlun vegna áranna 2023 til og með 2025 ásamt tillögum sem meðfylgjandi eru áætluninni.
Samþykkt 2:0, RÓ situr hjá við afgreiðslu málsins.
Bæjarráð vísar fjárhasgáætlun árins 2022 og þriggja ára áætlun vegna árannA 2023 til og með 2025, ásamt tillögum sem meðfylgjandi eru áætluninni til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness sem fram fer þriðjudaginn 9. nóvember næstkomandi.
Samþykkt 3:0
Kristjana Helga Ólafsdóttir víkur af fundi.
Samþykkt 2:0, RÓ situr hjá við afgreiðslu málsins.
Bæjarráð vísar fjárhasgáætlun árins 2022 og þriggja ára áætlun vegna árannA 2023 til og með 2025, ásamt tillögum sem meðfylgjandi eru áætluninni til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness sem fram fer þriðjudaginn 9. nóvember næstkomandi.
Samþykkt 3:0
Kristjana Helga Ólafsdóttir víkur af fundi.
5.Mæðrastyrksnefnd - styrkbeiðni vegna jólaúthlutunar 2021
2110234
Styrkbeiðni mæðrastyrksnefndar
Bæjarráð, að höfðu samráði við velferðar- og mannréttindaráð, samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 450.000 til mæðrastyrksnefndar vegna komandi jólaúthlutunar.
Styrkveitingin verðu greidd út samkvæmt framlögðum reikningi mæðrastyrksnefndar og gjaldfærist á deild 02890.
Samþykkt 3:0
Styrkveitingin verðu greidd út samkvæmt framlögðum reikningi mæðrastyrksnefndar og gjaldfærist á deild 02890.
Samþykkt 3:0
Fundi slitið - kl. 16:45.