Fara í efni  

Bæjarráð

3481. fundur 13. desember 2021 kl. 08:15 - 09:20 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Elsa Lára Arnardóttir formaður
  • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
  • Kristinn Hallur Sveinsson varamaður
Starfsmenn
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá
Fundurinn fer fram í fjarfundi og samþykkja fundarmenn fundargerðina í lok fundar með rafrænum hætti.

1.Stafræn húsnæðisáætlun 2022

2110174

Stafræn húsnæðisáætlun Akraneskaupstaðar.

Ella María Gunnarsdóttir verkefnastjóri kemur inn á fundinn undir þessum dagskrárlið.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi stafrænu húsnæðisáætlun Akraneskaupstaðar og vísar til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar samþykktar.

Samþykkt 3:0

Ella María Gunnarsdóttir víkur af fundi.

2.Samningur um samstarf slökkviliðs Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar

1912291

Samningur Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar um samrekstur Slökkviliðs.
Bæjarráð samþykkir drög að samningi Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar um samrekstur slökkviliðsins og vísar til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar samþykktar.

Samþykktin er gerð með fyrirvara um samþykki samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins (innviðaráðuneytisins).

Samþykkt 3:0

Fundi slitið - kl. 09:20.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00