Bæjarráð
Dagskrá
1.Fundargerðir 2022 - menningar- og safnanefnd
2201006
102. fundargerð menningar- og safnanefndar þann 17. febrúar 2022.
Ólafur Páll Gunnarsson kemur inn á fundinn undir þessum lið.
Ólafur Páll Gunnarsson kemur inn á fundinn undir þessum lið.
2.Fundargerðir 2022 - Heilbrigðiseftirlit Vesturlands
2201046
174. fundargerð Heilbrigðiseftirlits Vesturlands frá 8. febrúar 2022.
Tillaga að samþykkt um meðferð úrgangs í Borgarbyggð. Hafi fleiri sveitarfélög áhuga á að setja samþykkt á þessu sviði er upplagt að nota þessa samþykkt sem grunn.
Tillaga að samþykkt um meðferð úrgangs í Borgarbyggð. Hafi fleiri sveitarfélög áhuga á að setja samþykkt á þessu sviði er upplagt að nota þessa samþykkt sem grunn.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
3.Frumvörp, reglur og þingsályktunartillögur til umsagnar 2022
2201152
12. mál til umsagnar - tillaga til þingsályktunar um úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara.
20. mál til umsagnar - tillaga til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál.
93. mál til umsagnar - tillaga til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldi.
332. mál til umsagnar - tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða.
20. mál til umsagnar - tillaga til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál.
93. mál til umsagnar - tillaga til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldi.
332. mál til umsagnar - tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða.
Lagt fram.
4.Sementsreitur útboð á byggingarrétti 2021
2112025
Tilboð vegna útboðs á byggingarrétti vegna uppbyggingar á Sementsreit voru opnuð þann 13. desember síðastliðinn. Fastefli ehf. var með hagstæðasta tilboðið. Frá þeim tíma hafa átt sér stað könnun á uppfyllingu lögaðilans á kröfum samkvæmt útboðinu (fjárhagslegst hæfi o.fl.).
Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs situr fundinn undir dagskrárliðum nr. 4 til og með nr. 6.
Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs situr fundinn undir dagskrárliðum nr. 4 til og með nr. 6.
Lagt fram.
Bæjarstjóra falin frekari úrvinnsla málsins. Verður til umfjöllunar á næsta fundi bæjarráðs þann 10. mars næstkomandi.
Samþykkt 3:0
Bæjarstjóra falin frekari úrvinnsla málsins. Verður til umfjöllunar á næsta fundi bæjarráðs þann 10. mars næstkomandi.
Samþykkt 3:0
5.Gatnagerðargjald - gjaldskrá 2022
2201198
Drög að enduskoðaðri gjaldskrá vegna gatnagerðargjalda lögð fram til kynningar.
Bæjarráð felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins og vísar gjaldskránni til efnislegrar meðferðar hjá skipulags- og umhverfisráði.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
6.Ræsting í stofnunum Akraneskaupstaðar - útboð
2103307
Tilboð vegna útboðs Akraneskaupstaðar um ræstingu í stofnunum kaupstaðarins tímabilið 2022 til og með 2025 voru opnuð þann 21. janúar síðastliðinn.
Alls bárust 5 tilboð. Lægsta tilboðið var frá Hreint ehf. að fjárhæð um 124 m.kr.
Kostnaðaráætlun var 162 m.kr.
Alls bárust 5 tilboð. Lægsta tilboðið var frá Hreint ehf. að fjárhæð um 124 m.kr.
Kostnaðaráætlun var 162 m.kr.
Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda og felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins.
Samþykkt 3:0
Sigurður Páll Harðarson víkur af fundi.
Samþykkt 3:0
Sigurður Páll Harðarson víkur af fundi.
7.Samfélagsmiðstöðin Dalbraut 8 - uppbygging
2201087
Erindisbréfið var samþykkt á fundi bæjarstjórnar þann 8. febrúar síðastliðinn og bæjarfulltrúarnari Kristinn Hallur Sveinsson og Einar Brandsson verða fulltrúar bæjarstjórnar í hópnum.
Lagt fram.
Afgreiðslu um tilnefningu verkefnastjóra/fagstjóra frestað til næsta fundar bæjarráðs sem verður þann 10. mars næstkomandi.
Samþykkt 3:0
Afgreiðslu um tilnefningu verkefnastjóra/fagstjóra frestað til næsta fundar bæjarráðs sem verður þann 10. mars næstkomandi.
Samþykkt 3:0
8.Reglur um fjárhagsaðstoð Akraneskaupstaðar
2001177
Gunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar hefur verið óbreytt frá 1. janúar 2021 eða kr. 172.975 fyrir einstakling og kr. 276.760 (172.975*1,6 ) fyrir hjón/sambúðarfólk.
Velferðar- og mannréttindaráð leggur til við bæjarráð 3,5% hækkun á grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar frá 1. janúar 2022. Velferðar- og mannréttindaráð vísar málinu til afgreiðslu í bæjarráði.
Velferðar- og mannréttindaráð leggur til við bæjarráð 3,5% hækkun á grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar frá 1. janúar 2022. Velferðar- og mannréttindaráð vísar málinu til afgreiðslu í bæjarráði.
Bæjarráð samþykkir hækkun grunnfjárhæðar fjárhagsaðstoðar um 3,5% sem taki gildi þann 1. mars næstkomandi.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
Fundi slitið - kl. 11:25.
Ólafur Páll Gunnarsson víkur af fundi.