Bæjarráð
Dagskrá
1.Fundargerðir 2022 - skipulags- og umhverfisráð
2201005
241. fundur skipulags- og umhverfisráðs 25.júlí 2022.
Lagt fram.
2.Búnaðarkaup fyrir unglingastig grunnskólanna
2208012
Undirbúningur vegna tölvukaupa til afnota fyrir unglingastig grunnskóla Akraneskaupstaðar.
Jóhann Guðmundsson kerfisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
Jóhann Guðmundsson kerfisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð vísar erindinu til umfjöllunar í skóla- og frístundaráði (mennta- og menningarráði).
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
3.Fjárhagsáætlun 2023 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2024-2026
2207107
Fjárhagsáætlun 2023 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2024 til og með 2027.
Lagt fram.
Gert er ráð fyrir að grunnforsendur fjárhagsáætlunar 2023 verði til umræðu á næsta fundi ráðsins þann 25. ágúst næstkomandi.
Samþykkt 3:0
Gert er ráð fyrir að grunnforsendur fjárhagsáætlunar 2023 verði til umræðu á næsta fundi ráðsins þann 25. ágúst næstkomandi.
Samþykkt 3:0
4.Launalaust leyfi
2208056
Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs hefur óskað eftir launalausu leyfi í eitt ár.
Bæjarráð samþykkir erindið og veitir sviðsstjóra velferðar- og mannréttindasviðs launalaust leyfi í eitt ár.
Bæjarráð samþykkir að starfið verði auglýst og ráðið tímabundið í stöðu sviðsstjóra velferðar- og mannréttindasviðs til eins árs og felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð samþykkir að starfið verði auglýst og ráðið tímabundið í stöðu sviðsstjóra velferðar- og mannréttindasviðs til eins árs og felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins.
Samþykkt 3:0
Fundi slitið - kl. 11:00.