Bæjarráð
Dagskrá
1.Árnahús - Sólmundarhöfði 2
2209068
Erindi í tengslum við varðveislu húsnæðisins og beiðni um tiltekna fjárveitingu til verkefnisins í fjárhagsáætlun 2023.
2.Klifurfélag ÍA - aðstöðumál
2111203
Erindi Klifurfélagsins um aðstöðu félagsins.
Bæjarráð samþykkir að gera ráð fyrir útgjöldum vegna leigu á aðstöðu fyrir starfsemi Klifurfélagsins á árinu 2023.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
3.Fjárhagsáætlun Höfða 2023 - 2026
2211018
Fjárhagsáætlun Höfða vegna ársins 2023 og þriggja ára áætluna vegna tímabilsins 2024 - 2026.
Bæjarráð samþykkir að vísa fjárhagsáætlun Höfða vegna ársins 2023 og þriggja árá áætlun vegna tímabilsins 2024 til og með 2026 til síðari umræðu í bæjarstjórn Akraness sem fram fer þriðjudaginn 13. desember næstkomandi.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
4.Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2023 - 2026
2208072
Fjárfestingar- og framkvæmdaáætlun vegna ársins 2023 og vegna tímabilsins 2024 - 2026.
Bæjarráð samþykkir að vísa fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun vegna ársins 2023 og þriggja árá áætlun vegna tímabilsins 2024 til og með 2026 til síðari umræðu í bæjarstjórn Akraness sem fram fer þriðjudaginn 13. desember næstkomandi.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
5.Fjárhagsáætlun 2023 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2024-2026
2207107
Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar vegna ársins 2023 og vegna tímabilsins 2024 - 2026.
Bæjarráð samþykkir að vísa fjárhagsáætlun ársins 2023 og þriggja ára áætlun vegna áranna 2024 til og með 2026 ásamt tillögum sem meðfylgjandi eru áætluninni til síðari umræðu í bæjarstjórn Akraness sem fram fer þriðjudaginn 13. desember næstkomandi.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
6.Fjárhagsáætlun Höfða 2022 - viðauki 1
2212065
Viðauki 1 við fjárhagsáætlun Höfða fyrir árið 2022 sem samþykktur var á fundi stjórnar Höfða 28. nóvember 2022.
Lagt fram.
Málið verður á dagskrá bæjarráðs þann 16. desember nk.
Samþykkt 3:0
Málið verður á dagskrá bæjarráðs þann 16. desember nk.
Samþykkt 3:0
7.Menningar- og safnanefnd - málefni
2206211
Tilfærsla fjármuna vegna afmælishátíðar.
Gerð er tillaga um tilfærslu fjármuna af deild 05580 Listaverk inn á deild 05750 Afmælishátíð sveitarfélagsins, til samræmis við ákvörðun bæjarstjórnar (bæjarráðsfundur nr. 3503 þann 14. júlí 2022, dagskrárliður nr. 13 en bæjarráð starfaði þá í umboði bæjarstjórnar), um að heimilt væri að nýta fjármagnið með þeim hætti árið 2022.
Er nauðsynleg og eðlileg ráðstöfun þar sem útgjöld á deild 05750 hafa miðast við útvíkkaða fjárheimild til samræmis við framangreint.
Gerð er tillaga um tilfærslu fjármuna af deild 05580 Listaverk inn á deild 05750 Afmælishátíð sveitarfélagsins, til samræmis við ákvörðun bæjarstjórnar (bæjarráðsfundur nr. 3503 þann 14. júlí 2022, dagskrárliður nr. 13 en bæjarráð starfaði þá í umboði bæjarstjórnar), um að heimilt væri að nýta fjármagnið með þeim hætti árið 2022.
Er nauðsynleg og eðlileg ráðstöfun þar sem útgjöld á deild 05750 hafa miðast við útvíkkaða fjárheimild til samræmis við framangreint.
Bæjarráð samþykkir tilfærslu fjármuna af deild 05580 inn á deild 05750 að fjárhæð kr. 3.035.050 til að mæta útgjöldum vegna afmælishátíðar Akraneskaupstaðar.
Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 23 til samræmis við framangreinda ráðstöfun og vísar til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar ákvörðunar.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 23 til samræmis við framangreinda ráðstöfun og vísar til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar ákvörðunar.
Samþykkt 3:0
8.Styrkir til greiðslu fasteignaskatta 2022
2210151
Umsóknarfrestur til að hljóta styrk til greiðslu fasteignaskatta var til og með 28. nóvember síðastliðinn og alls bárust umsóknir frá fjórum félögum.
Valgarður L. Jónsson og Sævar Freyr Þráinsson víkja af fundi undir þessum lið.
Valgarður L. Jónsson og Sævar Freyr Þráinsson víkja af fundi undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir að veita styrk í samræmi við reglur Akraneskaupstaðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts samkvæmt 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 til eftirtalda félaga:
- Akur frímúrarastúka samtals kr. 816.270
- Dreyri samtals kr. 297.570
- Oddfellow samtals kr. 968.604
- Rauði Krossinn samtals kr. 40.168.
Heildarfjárhæðinni, samtals kr. 2.122.612, verður ráðstafað af liðnum 20830-5946 en þau félög sem eiga rétt á úthlutun fá styrk sem nemur 78% af fasteignaskatti C. Ráðstöfunin er færð á deildir 05890 og 06890 og 07890.
Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 24 til samræmis við framangreinda ráðstöfun og tilfærslu á alls kr. 2.350.000 af deild 20830-5946 og inn á deildir 05890-5948, 06890-5948 og 07890-5948 sbr. meðfylgjandi fylgiskjal og vísar til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar ákvörðunar.
Samþykkt 2:0
Valgarður og Sævar Freyr taka sæti á fundinum á ný.
- Akur frímúrarastúka samtals kr. 816.270
- Dreyri samtals kr. 297.570
- Oddfellow samtals kr. 968.604
- Rauði Krossinn samtals kr. 40.168.
Heildarfjárhæðinni, samtals kr. 2.122.612, verður ráðstafað af liðnum 20830-5946 en þau félög sem eiga rétt á úthlutun fá styrk sem nemur 78% af fasteignaskatti C. Ráðstöfunin er færð á deildir 05890 og 06890 og 07890.
Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 24 til samræmis við framangreinda ráðstöfun og tilfærslu á alls kr. 2.350.000 af deild 20830-5946 og inn á deildir 05890-5948, 06890-5948 og 07890-5948 sbr. meðfylgjandi fylgiskjal og vísar til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar ákvörðunar.
Samþykkt 2:0
Valgarður og Sævar Freyr taka sæti á fundinum á ný.
9.Langtímaveikindi starfsmanna 2022 (veikindapottur)
2206184
Veikindapottur júlí til og með desember 2022.
Samantekt umsókna stofnana Akraneskaupstaðar í veikindapott fyrir tímabilið júlí til og með desember 2022.
Harpa Hallsdóttir mannauðsstjóri situr fundinn undir þessum lið.
Samantekt umsókna stofnana Akraneskaupstaðar í veikindapott fyrir tímabilið júlí til og með desember 2022.
Harpa Hallsdóttir mannauðsstjóri situr fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir úthlutun fjármuna vegna kostnaðar stofnana Akraneskaupstaðar við afleysingar vegna veikindaforfalla starfsmanna á árinu 2022. Úthlutunin er vegna tímabilsins 1. júlí og með 31. desember 2022 og nemur samtals kr. 21.442.884 sbr. meðfylgjandi fylgiskjal. Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 25 samtals að fjárhæð kr. 21.443.000 og vísar til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar ákvörðunar.
Ráðstöfuninni verður mætt með lækkun á áætluðum rekstrarafgangi og fært á tegundarlykilinn 1691 á hverja stofnun fyrir sig samkvæmt skiptingu sbr. meðfylgjandi fylgiskjal.
Samþykkt 3:0
Samtals hefur þá verið úthlutað kr. 78.282.884 til stofnana Akraneskaupstaðar á árinu 2022 vegna afleysingakostnaðar sem tilkomin er vegna langtímaveikinda starfsmanna.
Harpa víkur af fundi.
Ráðstöfuninni verður mætt með lækkun á áætluðum rekstrarafgangi og fært á tegundarlykilinn 1691 á hverja stofnun fyrir sig samkvæmt skiptingu sbr. meðfylgjandi fylgiskjal.
Samþykkt 3:0
Samtals hefur þá verið úthlutað kr. 78.282.884 til stofnana Akraneskaupstaðar á árinu 2022 vegna afleysingakostnaðar sem tilkomin er vegna langtímaveikinda starfsmanna.
Harpa víkur af fundi.
10.Notendaráð um málefni fatlaðs fólks 2022-2026
2206183
Skipan formanns notendaráðs vegna tímabilsins 2022 - 2026.
Samkvæmt samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar skal bæjarstjórn tilnefnda þrjá fulltrúa í samráðshóp um málefni fatlaðra skv. 42. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga og var það gert á fundi bæjarstjórnar þann 12. júní sl. Hins vegar kemur fram í Samþykkt fyrir notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi frá 25. júní 2020 að bæjarstjórn skuli kjósa þrjá fulltrúa og einn til vara. Þá gerir samþykktin einnig ráð fyrir að bæjarstjórn Akraness kjósi formann notendaráðs.
Formaður notendaráðs á síðasta kjörtímabili var Halldór Jónsson og var hann kjörinn í notendaráð á fundi bæjarstjórnar Akraness þann 12. júní sl. Hann er reiðubúinn til að gegna formennsku áfram óski bæjarstjórn þess.
Kjósa þarf einn varafulltrúa í notendaráð sbr. framangreint.
Samkvæmt samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar skal bæjarstjórn tilnefnda þrjá fulltrúa í samráðshóp um málefni fatlaðra skv. 42. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga og var það gert á fundi bæjarstjórnar þann 12. júní sl. Hins vegar kemur fram í Samþykkt fyrir notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi frá 25. júní 2020 að bæjarstjórn skuli kjósa þrjá fulltrúa og einn til vara. Þá gerir samþykktin einnig ráð fyrir að bæjarstjórn Akraness kjósi formann notendaráðs.
Formaður notendaráðs á síðasta kjörtímabili var Halldór Jónsson og var hann kjörinn í notendaráð á fundi bæjarstjórnar Akraness þann 12. júní sl. Hann er reiðubúinn til að gegna formennsku áfram óski bæjarstjórn þess.
Kjósa þarf einn varafulltrúa í notendaráð sbr. framangreint.
Bæjarráð leggur við bæjarstjórn Akraness að Halldór Jónsson verði skipaður formaður notendaráðs tímabilið 2022 til 2026 en auk hans er ráðið skipað þeim Ágústu Rósu Andrésardóttur og Ólöfu Guðmundsdóttur sbr. fund bæjarstjórnar Akraness nr. 1355 frá 7. júní síðastliðnum.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn Akraness að Sylvía Björg Kristinsdóttir verði skipuð varafulltrúi í notendaráði en það láðist að skipa fulltrúann á tilvitnuðum fundi bæjarstjórnar Akraness þann 12. júní síðastliðinn.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn Akraness að Sylvía Björg Kristinsdóttir verði skipuð varafulltrúi í notendaráði en það láðist að skipa fulltrúann á tilvitnuðum fundi bæjarstjórnar Akraness þann 12. júní síðastliðinn.
Samþykkt 3:0
11.Reglur um útleigu sala í eigu Akraneskaupstaðar
2211194
Til umræðu og kynningar.
Valdís Eyjólfsdóttir situr fundinn undir þessum lið.
Valdís Eyjólfsdóttir situr fundinn undir þessum lið.
Lagt fram.
Bæjarráð felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins.
Valdís víkur af fundi.
Bæjarráð felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins.
Valdís víkur af fundi.
12.KFÍA - málefni
2211228
Tillaga um næstu skref er varða beiðni KFÍA um gerð samnings um rekstur á íþróttamannvirkjum á Jaðarsbökkum sem tengjast starfsemi KFÍA.
Bæjarráð samþykkir skipan verkefnishóps sem ætlað er að greina helstu þætti í rekstri íþróttamannvirkja sem tengjast starfsemi Knattspyrnufélags ÍA.
Hópurinn skili skýrslu í lok janúar nk.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins.
Samþykkt 3:0
Hópurinn skili skýrslu í lok janúar nk.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins.
Samþykkt 3:0
13.Fjöliðjan - ósk um aukningu á stöðugildi
2212007
Velferðar og mannréttindaráð beinir því til bæjarráðs að vegna fjölgunar starfsmanna, aukinnar þjónustuþyngdar sem og stöðunnar á húsnæðismálum Fjöliðjunnar að samþykkja viðbótar stöðugildi allt að 97%.
Bæjarráð vísar málinu til velferðar- og mannréttindarráðs til frekari úrvinnslu til samræmis við fyrri afgreiðslur bæjarráðs vegna slíkra erinda.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
14.Grundaskóli - húsnæðismál 2022
2209003
Staða húsnæðismála Grundaskóla.
LL víkur af fundi undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir að keyptar verði tvær færanlegar kennslustofur til viðbótar til að mæta auknum nemendafjölda í Grundaskóla sem og vegna yfirstandandi framkvæmda þar.
Gert er ráð fyrir að viðbótarkostnaði verði mætt innan gildandi fjárheimilda vegna framkvæmdanna í Grundaskóla.
Samþykkt 2:0
LL tekur sæti á fundinum á ný.
Bæjarráð samþykkir að keyptar verði tvær færanlegar kennslustofur til viðbótar til að mæta auknum nemendafjölda í Grundaskóla sem og vegna yfirstandandi framkvæmda þar.
Gert er ráð fyrir að viðbótarkostnaði verði mætt innan gildandi fjárheimilda vegna framkvæmdanna í Grundaskóla.
Samþykkt 2:0
LL tekur sæti á fundinum á ný.
15.Uppbygging við Jaðarsbakka
2211263
Erindi frá Ísold og Íþróttabandalagi Akraness og Knattspyrnufélagi ÍA.
Málið var tekið fyrir á fundi skipulags- og umhverfisráðs þann 5. desember sl. og á fundi skóla- og frístundasviðs þann 7. desember sl.
Bæði fagráðin fögnuðu framkomnum hugmyndum um uppbyggingu íþróttamannvirkja og heilsutengdrar ferðaþjónustu við Jaðarsbakka og lögðu til við bæjarráð að gerð yrði viljayfirlýsing við málsaðila varðandi uppbyggingu á svæðinu.
Málið var tekið fyrir á fundi skipulags- og umhverfisráðs þann 5. desember sl. og á fundi skóla- og frístundasviðs þann 7. desember sl.
Bæði fagráðin fögnuðu framkomnum hugmyndum um uppbyggingu íþróttamannvirkja og heilsutengdrar ferðaþjónustu við Jaðarsbakka og lögðu til við bæjarráð að gerð yrði viljayfirlýsing við málsaðila varðandi uppbyggingu á svæðinu.
Bæjarráð felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins og að vinna að gerð viljayfirlýsingar með Ísold Fasteignafélagi, Íþróttabandalagi Akraness og Knattspyrnufélagi ÍA.
Viljayfirlýsingin komi svo til umfjöllunar í fagráðum Akraneskaupstaðar.
Samþykkt 3:0
Viljayfirlýsingin komi svo til umfjöllunar í fagráðum Akraneskaupstaðar.
Samþykkt 3:0
16.Reglur um niðurgreiðslu vegna dvalar barna hjá dagforeldrum - endurskoðun
2209178
Skóla- og frístundaráð samþykkti nýjar reglur um niðurgreiðslu vegna dvalar barna hjá dagforeldrum og vísaði til bæjarstjórnar til endanlegar samþykktar.
Gert er ráð fyrir að reglurnar taki gildi 1. janúar 2023.
Gert er ráð fyrir að reglurnar taki gildi 1. janúar 2023.
Bæjarráð samþykkir reglur um niðurgreiðslu vegna dvalar barna hjá dagforeldrum en gert hefur verið ráð fyrir útgjöldunum í fyrirliggjandi drögum að fjárhagsáætlun en síðari umræða áætlunarinnar fer fram í bæjarstjórn Akraness þann 13. desember nk.
Bæjarráð vísar reglunum til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar samþykktar.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð vísar reglunum til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar samþykktar.
Samþykkt 3:0
Fundi slitið - kl. 14:10.
Gert er ráð fyrir að málið komi að nýju til meðferðar bæjaráðs þann 16. desember nk.
Samþykkt 3:0