Bæjarráð
Dagskrá
1.Fundargerðir 2022 - Samfélagsmiðstöð Dalbraut 8 - stýrihópur
2203032
Fundargerðir stýrihóps um samfélagsmiðstöð á Dalbraut 8 nr. 6. 7 og 8.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
2.Fjárhagsáætlun 2023 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2024-2026
2207107
Tillaga um hækkun útsvars til samræmis við samkomulag á milli ríkis og sveitarfélaga dags. 16. desember 2022 varðandi fjármögnun þjónustu við fatlað fólk og hækkun útsvars.
Með vísan til ákvæða varðandi breytingu á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk í fyrirliggjandi samkomulagi á milli ríkis og Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 16.desember 2022, er byggir á breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga sem samþykkt var á Alþingi þann 16. desember 2022, samþykkir bæjarráð að álagningahlutfall útsvars fyrir árið 2023 hækki um 0,22% og verði 14,74%.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð leggur áherslu á að breytingin á útsvari feli í sér tilfærslu fjármuna á milli ríkisins og sveitarfélaga og er útsvarsprósenta sveitarfélaga hækkuð um 0,22% en tekjuskattsprósentur ríkisins lækka í sama mæli þannig að útsvarsgreiðendur verða ekki fyrir beinum áhrifum vegna þessa.
Bæjarráð vísar samþykktinni til endanlegrar ákvörðunar bæjarstjórnar Akraness.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
Bæjarráð leggur áherslu á að breytingin á útsvari feli í sér tilfærslu fjármuna á milli ríkisins og sveitarfélaga og er útsvarsprósenta sveitarfélaga hækkuð um 0,22% en tekjuskattsprósentur ríkisins lækka í sama mæli þannig að útsvarsgreiðendur verða ekki fyrir beinum áhrifum vegna þessa.
Bæjarráð vísar samþykktinni til endanlegrar ákvörðunar bæjarstjórnar Akraness.
Samþykkt 3:0
3.Umdæmisráð Landsbyggðar - kynning á samningi, viðauka og erindisbréfi valnefndar
2212008
Samningur um umdæmisráð landsbyggða.
Bæjarráð samþykkir skipan umdæmisráðs sem verður eftirfarandi:
Aðalmenn:
Ómar Örn Bjarnþórsson, lögfræðingur, formaður ráðsins
Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, félagsráðgjafi
Katrín Jónsdóttir, sálfræðingur
Samþykkt 3:0
Varamenn:
Sigmundur Guðmundsson, lögfræðingur, varamaður formanns
Þóra Kemp, félagsráðgjafi
Eva Sjöfn Helgadóttir, sálfræðingur
Samþykkt 3:0
Bæjarráð samþykkir samning um rekstur umdæmisráðs en gert er ráð fyrir mögulegra endurskoðun fyrirkomulagsins fyrir árslok 2023.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð vísar framangreindum samþykktum til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar ákvörðunar.
Samþykkt 3:0
Aðalmenn:
Ómar Örn Bjarnþórsson, lögfræðingur, formaður ráðsins
Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, félagsráðgjafi
Katrín Jónsdóttir, sálfræðingur
Samþykkt 3:0
Varamenn:
Sigmundur Guðmundsson, lögfræðingur, varamaður formanns
Þóra Kemp, félagsráðgjafi
Eva Sjöfn Helgadóttir, sálfræðingur
Samþykkt 3:0
Bæjarráð samþykkir samning um rekstur umdæmisráðs en gert er ráð fyrir mögulegra endurskoðun fyrirkomulagsins fyrir árslok 2023.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð vísar framangreindum samþykktum til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar ákvörðunar.
Samþykkt 3:0
4.Kosning í ráð og nefndir tímabilið 2022 - 2026
2206003
Kosning nýrra fulltrúa í stjórn Faxaflóahafna.
Bæjarráð samþykkir að fulltrúar Akraneskaupstaðar í stjórn Faxaflóahafna vegna tímabilsins 2023 (frá 1. janúar 2023) til og með 2026 verði eftirfarandi:
Aðalmaður:
Guðmundur Ingþór Guðjónsson
Samþykkt 3:0
Varamaður:
Ragnar B. Sæmundsson
Samþykkt 3:0
Samkvæmt samþykktum Faxaflóahafna ber Akraneskaupstað, Hvaljarðarsveit og Skorradalshrepp, að tilnefna sameiginlega einn óháðan fulltrua og varamann viðkomandi, í stjórn félagsins.
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti eftirfarandi:
Óháður aðalmaður: Páll Snævar Brynjarsson
Óháður varamaður: Verður tilgreindur síðar.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar ákvörðunar.
Samþykkt 3:0
Aðalmaður:
Guðmundur Ingþór Guðjónsson
Samþykkt 3:0
Varamaður:
Ragnar B. Sæmundsson
Samþykkt 3:0
Samkvæmt samþykktum Faxaflóahafna ber Akraneskaupstað, Hvaljarðarsveit og Skorradalshrepp, að tilnefna sameiginlega einn óháðan fulltrua og varamann viðkomandi, í stjórn félagsins.
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti eftirfarandi:
Óháður aðalmaður: Páll Snævar Brynjarsson
Óháður varamaður: Verður tilgreindur síðar.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar ákvörðunar.
Samþykkt 3:0
5.Samkomulag Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar og Björgunarfélags Akraness.
2211016
Fyrirliggjandi er beiðni Björgunarfélags Akraness vegna samkomulags um kaup á dróna.
Bæjarráð samþykkir styrkveitingu til Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar til samræmis við fyrirliggjandi samkomulag um kaup á dróna en heildarkostnaðurinn er samtals kr. 1.700.000 og gert ráð fyrir samningsbundinni skiptingu kostnaðarins á milli Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar vegna búnaðarkaupa slökkviliðsins. Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
Bæjarráð samþykkir styrkveitingu til slökkviliðsins að fjárhæð kr. 1.134.580 vegna framangreinds sem færist á deild 07230-5946. Ráðstöfuninni er mætt af deild 20830-4280.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð vísar samþykktinni til bæjarstjórnar Akraness til endanlegr ákvörðunar.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð samþykkir styrkveitingu til slökkviliðsins að fjárhæð kr. 1.134.580 vegna framangreinds sem færist á deild 07230-5946. Ráðstöfuninni er mætt af deild 20830-4280.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð vísar samþykktinni til bæjarstjórnar Akraness til endanlegr ákvörðunar.
Samþykkt 3:0
Fundi slitið - kl. 16:45.