Bæjarráð
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2025-2027
2306146
Ákvörðun um forsendur fjárhagsáætlunar 2024.
Kristjana Helga Ólafsdóttir fjármálastjóri situr fundinn undir þessum lið.
Kristjana Helga Ólafsdóttir fjármálastjóri situr fundinn undir þessum lið.
2.Starfsdagur bæjarskrifstofu 2023
2309001
Óskað er eftir heimild til að loka afgreiðslu bæjarskrifstofu Akraness frá kl. 12:00 til kl. 15:00 fimmtudaginn 5.október 2023 vegna starfsdags.
Bæjarráð samþykkir að bæjarskrifstofan loki frá kl. 12:00 til 15:00 þann 5. október nk.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð óskar eftir að gerðar verði ráðstafanir sem tryggi að erindi sem ekki þoli bið þennan dag verði sinnt þrátt fyrir lokun þjónustuvers.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð óskar eftir að gerðar verði ráðstafanir sem tryggi að erindi sem ekki þoli bið þennan dag verði sinnt þrátt fyrir lokun þjónustuvers.
Fundi slitið - kl. 14:00.
Samþykkt 3:0
Kristjana Helga Ólafsdóttir víkur af fundi.