Fara í efni  

Bæjarráð

3545. fundur 19. október 2023 kl. 10:00 - 12:55 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Líf Lárusdóttir formaður bæjarráðs
  • Valgarður L. Jónsson varaformaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Haraldur Benediktsson bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2025-2027

2306146

Áframhaldandi vinna við gerð fjárhagsáætlunar 2024 og vegna tímabilsins 2025 - 2027.



Kristjana Helga Ólafsdóttir fjármálastjóri og Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulag- og umhverfissviðs sitja fundinn undir dagskrárliðnum.
Vinnu við gerð fjárhagsáætlunar verður fram haldið á næsta fundi bæjarráðs þann 26. október næstkomandi.

Kristjana Helga og Sigurður Páll víkja af fundi.

Fundi slitið - kl. 12:55.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00