Bæjarráð
Dagskrá
1.Höfði fjárhagsáætlun 2024 - 2027
2310307
Fjárhagsáætlun Höfða vegna ársins 2024 og þriggja ára áætluna vegna tímabilsins 2025 - 2027.
Kristjana Helga Ólafsdóttir fjármálastjóri situr fundinn undir þessum dagskrárlið sem og undir liðum nr. 2 og nr. 3.
Kristjana Helga Ólafsdóttir fjármálastjóri situr fundinn undir þessum dagskrárlið sem og undir liðum nr. 2 og nr. 3.
2.Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2024 - 2027
2309268
Fjárfestingar- og framkvæmdaáætlun vegna ársins 2024 og vegna tímabilsins 2025 - 2027.
Sigurður Páll Harðarson situr fundir undir þessum dagskrárlið sem og undir dagskrárlið nr. 3.
Sigurður Páll Harðarson situr fundir undir þessum dagskrárlið sem og undir dagskrárlið nr. 3.
Bæjarráð samþykkir að vísa fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun vegna ársins 2024 og þriggja árá áætlun vegna tímabilsins 2025 til og með 2027 til síðari umræðu í bæjarstjórn Akraness sem fram fer þriðjudaginn 12. desember næstkomandi.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
3.Fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2025-2027
2306146
Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar vegna ársins 2024 og vegna tímabilsins 2025 - 2027.
Bæjarráð samþykkir að vísa fjárhagsáætlun ársins 2024 og þriggja ára áætlun vegna áranna 2025 til og með 2027 ásamt tillögum sem meðfylgjandi eru áætluninni til síðari umræðu í bæjarstjórn Akraness sem fram fer þriðjudaginn 12. desember næstkomandi.
Samþykkt 3:0
Kristjana Helga og Sigurður Páll víkja af fundi.
Samþykkt 3:0
Kristjana Helga og Sigurður Páll víkja af fundi.
4.Stefnumótun Akraneskaupstaðar
2209259
Stýrihópur um stefnumótun Akraneskaupstaðar hefur lagt fram lokaafurð sem fyrirhugað er að taka til umræðu og e.a. afgreiðslu á bæjarstjórnarfundi þann 12. desember nk.
Lagt fram.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 11:00.
Samþykkt 3:0