Bæjarráð
1.Langtímaveikindi starfsmanna 2013 - ráðstöfun fjármuna
1211106
2.Fundargerðir 2013 - Samband íslenskra sveitarfélaga
1301584
Lögð fram.
3.Starfshópur um atvinnu- og ferðamál - 30
1306004
Lögð fram.
4.Starfshópur um atvinnumál - 29
1305009
Lögð fram.
5.Þjónusta við hælisleitendur
1307071
Lagt fram.
6.Forsendur fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2014
1307015
Lagt fram.
7.Deiliskipulagsbreyting Akurshóllinn (Akursbraut 5)
1307062
Bæjarráð samþykkir að breyting á deiliskipulagi vegna Akurshóls (Akursbraut 5) verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
8.Aðalskipulagsbreyting Akurshóll (Akursbraut 5)
1305212
Bæjarráð samþykkir að auglýsa breytingu á aðalskipulagi vegna Akurshóls (Akursbraut 5) samkv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
9.Deiliskipulagbreyting Garðholti 3, Byggðasafnið að Görðum.
1305210
Bæjarráð samþykkir deiliskipulagstillögu vegna Garðaholts 3.
10.Stefnumót við Skagamenn - það sem elstu menn muna
1301249
Bæjarráð þakkar fyrir vinnu við söfnun og varðveislu þessara mikilvægu heimilda og vísar erindinu til fjárhagsáætlunargerðar 2014.
11.Endurskoðun á yfirtöku málefna fatlaðra 2013 - starfshópur
1211118
Bæjarráð samþykkir beiðnina.
12.Einigrund 2 - tilboð um kaup á íbúð 0303 (210-2549)
1303062
Bæjarráð samþykkir kauptilboð á íbúð að Einigrund 2 að fjárhæð 10.000.000 kr.- sem skipist annars vegar í kaupverð kr. 9.820.000 og hins vegar í sölulaun kr. 180.000.
13.Skógræktarfélag Akranes - beiðni um styrk og viðræður
1302069
14.Umsóknir í tækjakaupasjóð
1303138
Bæjarráð samþykkir að veita eftirtöldum aðilum fjárveitingu úr tækjakaupasjóði:
1. Skagastaðir, að upphæð kr. 325.000.
2. Sálfræðingur skólaskrifstofu, að upphæð kr. 250.000.
15.Búsetuúrræði f. fatlaða
1306157
Bæjarráð samþykkir að greiða kr. 4.640.000 vegna búsetuþjónustu við fatlaða haustið 2013. Upphæðin verður tekin af liðnum óviss útgjöld 21-95-4995.
16.Starfsheitið leikskólasérkennari
1303022
Bæjarráð samþykkir að leiðrétta laun leikskólakennara hjá Akraneskaupstað samkvæmt starfslýsingu leikskólasérkennara frá og með skólaárinu 2010-2011 að fjárhæð kr. 235.000. Upphæðin verður tekin af liðnum óviss útgjöld 21-95-4995.
17.Sérdeild - starfsmannamál 2013-2014
1306101
Bæjarráð samþykkir viðbótarráðningu um 1,5 stöðugildi stuðningsfulltrúa við sérdeild Brekkubæjarskóla vegna aukningar á nemendafjölda á komandi skólaári. Um er að ræða kr. 1.500.000 á árinu 2013. Upphæðin verður tekin af liðnum óviss útgjöld 21-95-4995.
18.Grundaskóli - hjólarampar
1105081
Bæjarráð samþykkir erindið.
19.Strætó Akraness - styttra morgunhlé v/ leikskóla
1307036
Framkvæmdaráð lagði á fundi sínum 23. júlí s.l. til að málinu verði vísað til umfjöllunar við gerð næstu fjárhagsáætlunar.
Bæjarráð tekur undir samþykkt framkvæmdaráðs um að vísa málinu til umfjöllunar við gerð fjárhagsáætlunar.
Bæjarráð telur mikilvægt að endurskoða áætlun strætisvagnaferða kaupstaðarins.
20.Greiðsla til 3. flokks karla hjá KFÍA vegna vinnu við afmælishátíð bæjarins.
1307067
Bæjarráð samþykkir greiðslu til 3. flokks karla hjá Knattspyrnufélagi ÍA, vegna vinnu við afmælishátíð bæjarins, að upphæð kr. 150.000. Upphæðin verður tekin af liðnum óviss útgjöld 21-95-4995.
21.Norðurálsmót 2013
1210140
Bæjarráð samþykkir að veita Knattspyrnufélagi ÍA styrk vegna Norðurálsmóts árið 2013 að upphæð 2.700.000.- kr. Upphæðin verður tekin af liðnum óviss útgjöld 21-95-4995.
Jafnframt felur bæjarráð bæjarstjóra að útfæra samkomulag við Knattspyrnufélag ÍA um aðkomu Akraneskaupstaðar að Norðurálsmótinu í knattspyrnu fyrir 7. flokk drengja á Akranesi til næstu þriggja ára.
22.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2013
1301297
Rekstrarniðurstaða lögð fram.
23.Búsetuúrræði f. fatlaða haust 2013
1306157
Bæjarráð samþykkir að hefja undirbúning breytinga á búsetuformi fatlaðra. Fjárveiting vegna verkefnastjórnunar, allt að kr. 1.000.000, verði tekin af málaflokki 13 deild 06.
Fundi slitið - kl. 19:10.
Bæjarráð samþykkir að greiða kr. 14.989.013 vegna langtímaveikinda starfsmanna hjá stofnunum Akraneskaupstaðar fyrir tímabilið janúar til og með júní 2013. Upphæðin verði tekin af liðnum langtímaveikindi starfsmanna 21-95-1690.