Bæjarráð
1.SSV - faghópur vegna menningarsamnings
1401019
2.SSV - aðalfundur 2013
1308158
Lögð fram.
3.SSV - fundargerðir 2013
1303069
4.OR - breyting á starfsemi
1401068
Lagt fram til kynningar.
5.ASÍ - gjaldskrárhækkanir
1401096
Afrit af svari forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur til forseta ASÍ dags. 13.1.2014, vegna athugasemda um gjaldskrárhækkun OR.
Bæjarráð vísar til nýsamþykktrar fjárhágsætlunar Akraneskaupstaðar vegna ársins 2014 þar sem fallið var frá fyrirhuguðum gjaldskrárhækkunum og tekur undir orð forseta ASÍ.
Ennfremur samþykkir bæjarráð að fela bæjarstjóra að taka upp viðræður við sameigendur Akraneskaupstaðar í Orkuveitu Reykjavíkur um gjaldskrárhækkanir fyrirtækisins.
6.Höfði - breyting á dvalarrými
1401109
Lagt fram til kynningar.
7.Höfði - Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - ályktun
1401099
Lagt fram til kynningar.
8.SSV - starfshópur um skipulag SSV
1401046
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi umsögn.
9.Óbyggðanefnd - þjóðlendukröfur
1302217
Bæjarstjóri hefur falið framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs úrvinnslu málsins.
10.Gagnaveita Reykjavíkur - ósk um undanþágu frá upplýsingalögum
1304066
11.Skipulagsbreyting, Stofnanareitur - Kirkjuhvoll.
1312129
Bæjarráð samþykkir að hafin verði vinna við breytingu á skipulagi í samráði við umhverfis- og framkvæmdasvið.
12.Sementsverksmiðjan - starfsleyfi
906001
Lagt fram til kynningar.
13.Lífeyrissjóður samt. sveitarfél. - óbreytt endurgreiðsluhlutfall 2014
1312064
Bæjarráð samþykkir tillögu sjóðsstjórnar.
14.Kútter Sigurfari - staða mála
903133
Bæjarráð þakkar áhuga forsætisráðuneytisins á málefnum Kútters Sigurfara og vísar erindinu til umsagnar stjórnar Byggðasafnsins í Görðum.
15.Kostnaður við matarmiða starfsmanna Akraneskaupstaðar.
1305056
Minnisblað framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs dags. 14.1.2014.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að verðgildi matarmiða til starfsmanna Akraneskaupstaðar verði kr. 1300 og gildi frá 1. febrúar 2014.
16.Þorrablót Skagamanna 2014 - íþróttahús
1401088
Bæjarráð samþykkir framkomið erindi frá Sævari Frey Þráinssyni með beiðni um stuðning við Þorrablót Skagamanna, sem haldið verður þann 25. janúar næstkomandi. Í því felst að fella niður leigu á íþróttahúsinu við Vesturgötu og að velja Skagamann ársins 2013.
17.Fulltrúar í nefndum og ráðum - breyting
1311139
Bæjarráð samþykkir tillöguna.
18.OR - skipulagsbreyting v/ hitaveitugeymis
1312081
Bæjarráð felur umhverfis- og framkvæmdasviði að láta undirbúa nauðsynlegar breytingar á skipulagi, vegna nýs hitaveitugeymis á Akranesi.
19.Deiliskipulagsbreyting Skógarhverfi 1. áfangi, Viðjuskógar 8-14, og 16-18.
1104152
Bæjarráð samþykkir tillögu skipulags- og umhverfisnefndar.
20.Deiliskipulagsbreyting, Vesturgata 83 - Krókalón.
1303108
Fundi slitið - kl. 17:10.
Bæjarráð samþykkir að tilnefna Hörð Helgason sem aðalmann og Önnu Leif Elídóttur sem varamann í faghóp að höfðu samráði við Hvalfjarðarsveit.