Bæjarráð
1.Launalaust leyfi
1206001
2.Fundargerðir atvinnumálanefndar
1107115
Lagðar fram.
3.Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2012
1202024
Lögð fram.
4.Sorpurðun Vesturlands - fundargerðir 2012
1206079
Lagðar fram.
5.Háhiti ehf. - fundargerðir
1102167
Lögð fram.
6.Almenningssamgöngur á Vesturlandi - fundargerðir starfshóps
1205154
Lagðar fram.
7.Æðaroddi - framkvæmdir vegna lóðaúthlutunar
1203077
Bæjarráð samþykkir erindið, fjárráðstöfun verði getið í viðauka við fjárhagsáætlun.
8.Styrktarsjóður EBÍ 2012
1205148
Vísað til Akranesstofu til umfjöllunar og úrvinnslu.
9.Skógahverfi - leikvöllur
1206044
Bæjarráð þakkar íbúum í Skógarhverfi fyrir áhuga þeirra á nærumhverfi sínu. Bæjarráð getur hinsvegar ekki orðið við beiðni bréfritara um byggingu leikvallar í ljósi þess að fjárhagsáætlun ársins 2012 gerir ekki ráð fyrir fjárveitingu til þess. Bæjarráð er hinsvegar reiðubúið til að ráðstafa allt að kr. 250.000.- til efniskaupa sem Framkvæmdastofa getur haft til ráðstöfunar í samráði við íbúa, sé til þess vilji meðal íbúa að standa fyrir gerð leiktækja og aðstöðu sem nýst gæti tímabundið á umræddu svæði. Haft skal um það samráð við Framkvæmdastofu.
10.Bakkatún 32 - rökstuðningur f. fasteignamati
1204147
Lagt fram.
11.Aggapallur, veitingastaður á Jaðarsbökkum - rekstrarleyfi
1206049
Bæjarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti.
12.Kaffi ást ehf. Kirkjubraut 8 - rekstrarleyfi
1205119
Bæjarráð samþykkir rekstrarleyfi fyrir sitt leyti, þó einungis til kl. 23:00 dag hvern.
13.Vegmerkingar á Akranesi
1012071
Bæjarráð felur skipulags- og umhverfisstofu að leggja upp tillögu að áföngum um merkingar sem rúmast innan fjárhagsáætlunar. Tillagan verði unnin í samráði við verkefnastjóra Akranesstofu.
14.Jörundarholt - stórbílastæði.
1206004
Bæjarráð tekur undir að stórbílastæði við Jörundarholt verði breytt, og felur skipulags- og umhverfisnefnd að ganga frá nauðsynlegum skipulagsbreytingum.
15.Kalmansvellir 6 - byggingarleyfisgjöld
1205155
Bæjarráð samþykkir tillögu bæjarritara.
16.Launalaust leyfi
1205136
Bæjarráð samþykkir erindið.
17.Bæjarráð - kosning þriggja bæjarfulltrúa sem aðalmanna og þriggja til vara til eins árs skv. 13. gr.
1206054
Lagt fram.
18.Umsókn um launað námsleyfi júní 2012
1205198
Með vísan til gildandi fjárhagsáætlunar getur bæjarráð ekki orðið við erindinu.
19.Veikindi starfsmanna - umsóknir um viðbótarframlag
1003078
Bæjarráð samþykkir erindið. Fjárveiting komi úr potti og verði getið í viðauka með fjárhagsáætlun.
20.Átak í atvinnumálum 2012 - framlag
1112149
Lagt fram.
21.Hvalfjarðargöng - ákvörðun um veggjald
1205069
Lagt fram.
22.Innheimta fasteignagjalda - samningur
1204097
Bæjarráð samþykkir samninginn. Einar óskar bókað að hann er ekki sammála ákvörðun bæjarráðs.
23.Heiðarbraut 40, breytt deiliskipulag
1105061
Bæjarráð felur lögmanni bæjarins að annast málið í samráði við bæjarstjóra.
24.Saga Akraness - ritun.
906053
Afgreiðslu frestað.
25.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2012.
1205132
Niðurstaða A og B hluta Akraneskaupstaðar fyrir fjármagnsliði er jákvæð um 61,9 m.kr miðað við fjárhagsáætlun sem gerir ráð fyrir 32,1 m.kr jákvæðri niðurstöðu. Niðurstaðan að teknu tilliti til fjármagnsliða sýnir tap sem nemur 31,9 m.kr, en áætlun gerði ráð fyrir 12,7 m.kr. jákvæðri niðurstöðu.
Lagt fram.
26.Verkefni í nýsköpunar-, atvinnu- og ferðamálum
1112055
Bæjarritara falið að fylgja málinu eftir í samræmi við umræður á fundinum.
27.Orkuveita Reykjavíkur - eigendanefnd
1007020
Bæjarráð óskar eftir kynningarfundi með fulltrúum eigendanefndar þar sem stefnan verður kynnt bæjarfulltrúum.
28.Forsetakosningar 30. júní 2012
1204036
Bæjarráð samþykkir erindið.
29.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2012
1206080
Á fundinn mætti til viðræðna, Andrés Ólafsson, fjármálastjóri.
30.Fjárhagsáætlun 2013
1205099
Á fundinn mætti til viðræðna Andrés Ólafsson, fjármálastjóri.
31.Umboð til handa bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar.
1206062
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 11:00.
Bæjarráð samþykkir erindið.