Bæjarráð
1.Keltneskt fræðasetur á Akranesi
1106156
2.Kirkjubraut 39, umsókn um áform að setja upp sjálfsafgreiðslustöð
1103088
Gunnar vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Bæjarráð felur lögmanni kaupstaðarins að svara erindinu í samráði við bæjarstjóra.
3.Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir 2011
1102040
4.Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2011
1107002
5.Fundargerðir stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis
1102004
6.Skipulags- og umhverfisnefnd - 50
1106009
7.Stjórn Akranesstofu - 44
1106015
8.Stjórn Akranesstofu - 43
1105013
9.Fjölskylduráð - 69
1106011
10.Framkvæmdaráð - 61
1106014
11.Framkvæmdaráð - 60
1106007
12.Stöðin - beiðni um umsögn
1107052
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við leyfisveitinguna enda uppfylli staðurinn leyfi í samræmi við reglur þar um.
13.Norðurlandameistaramót í eldsmíði 2012 - styrkbeiðni
1008055
Bæjarritara falið að gera bréfritara grein fyrir afstöðu bæjarráðs varðandi málið.
14.70 ára afmæli Akraneskaupstaðar 2012
1106157
Bæjarráð samþykkir erindið og felur stjórn Akranesstofu að vinna áfram að málinu.
15.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2011.
1101181
Bæjarráð samþykkir tillöguna og felur bókhaldsdeild að ganga frá nauðsynlegum upplýsingum um fyrirliggjandi breytingar til hlutaðeigandi aðila.
16.Akranesstofa - tilnefning í stjórn
1107003
Bæjarráð samþykkir að skipa Svein Kristinsson sem formann stjórnar Akranesstofu.
17.Frumvarp til laga - stjórn fiskveiða mál nr. 827.
1106164
Lagt fram.
18.Frumvarp til laga - stjórn fiskveiða mál nr. 839
1106165
Lagt fram.
19.Breyting á gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald - framkvæmd
1106166
Bæjarritara falið að fylgja málinu eftir vegna lóða í Lundahverfi sem nú þegar er búið að úthluta og innheimta gatnagerðargjöld af.
20.Búnaðarkaup árið 2011
1101176
Bæjarráð samþykkir erindið. Fjárveiting komi úr tækjakaupasjóði.
21.Endurútreikningur lána
1106167
Fjármálastjóra falið að fylgja málinu eftir.
22.Umsókn um launalaust leyfi
1106109
Bæjarráð samþykkir erindið.
23.Breið - framkvæmdir á Jaðarsbökkum/Matthea og Benedikt
1105045
Bæjarráð samþykkir kaupin á lóðinni sbr fyrirliggjandi afsal og felur bæjarritara frágang þess. Fjárveitingu vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.
24.Breið - framkvæmdir á Jaðarsbökkum/Helga og Haraldur
1105046
Bæjarráð samþykkir kaupin á lóðinni sbr fyrirliggjandi afsal og felur bæjarritara frágang þess. Fjárveitingu vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.
25.Ræsting á leikskólum Akraneskaupstaðar
1105105
Málið rætt. Bæjarstjóra og Framkvæmdastofu falið að vinna áfram að málinu í samræmi við samþykkt bæjarráðs frá 26. maí s.l. um útboð.
26.Kirkjubraut 48 Beiðni um afslátt vegna galla í skolplögnum og gluggum
1106171
Bæjarráð felur bæjarritara að ganga frá samkomulagi um málið. Bæjarritara er einnig falið að undirrita og ganga frá afsali vegna sölu eignarinnar.
27.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2011
1106063
Samstæðuuppgjörið gerir ráð fyrir rekstrartapi sem nemur 153,6 m.kr. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 6,0 m.kr tapi á sama tímabili. Í þessum fjárhæðum er 87,8 m.kr bókfærður gengismunur sem ekki var gert ráð fyrir í fjárhagsáætlun ársins 2011.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 17:10.
Bæjarráð samþykkir tillöguna og felur stjórn og verkefnastjóra Akranesstofu að vinna áfram að málinu.