Bæjarráð
1.Sérdeild - umsókn um aukið fjármagn vegna ársins 2012.
1205114
2.SSV - stjórnarfundir 2012.
1203022
Lagt fram.
3.Menningarráð Vesturlands - fundargerðir 2012
1202065
Lagt fram.
4.Heilbrigðiseftirlit - greiðsluframlag 2012
1201193
Lagt fram.
5.Kynnisferð til Brussel 18.-20. júní.
1104132
Lagt fram.
6.Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2012
1205130
Lagt fram.
7.Skógræktarfélag - samstarf um skógrækt og útivistarsvæði
1205112
Vísað til úrvinnslu starfsmanna- og gæðastjóra.
8.Lánasjóður sveitarfélaga - breytilegir útlánsvextir
1202069
Lagt fram.
9.Höfðagrund - skemmdir á varnargarði
1205118
Bæjarstjóri upplýsti að nauðsynlegar viðgerðir væru hafnar. Bréfið lagt fram.
10.Faxaflóahafnir sf. - fjárhagsáætlun 2012 endurskoðun
1205113
Lagt fram.
11.Akraneshöfn 2012 - starfshópur v. uppbyggingar
1112153
Lagt fram.
12.Stillholt 21 - framtíð lóðar.
1107105
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu um innlausn lóðarinnar, en samþykkir samkvæmt beiðni fyrirtækisins frestun byggingarframkvæmda um tvö ár með skilyrðum að lóð verði haldið vel við.
13.Strætó bs. - niðurgreiðsla á fargjöldum
1205123
Bæjarráð samþykkir að við breytingu á gjaldskrá Strætó bs sem tekur gildi í sumar, verði niðurgreiðslu Akraneskaupstaðar hætt á farmiðum. Breyting þessi hefur ekki áhrif gagnvart notendum strætó umfram hækkanir fyrirtækisins og þeir fjármunir sem kaupstaðurinn hefur lagt í niðurgreiðslurnar verði nýttar í aukið öryggi gagnvart farþegum, s.s. stærri og öflugri vagna á leið 57.
14.Starfsreglur um sérkennslu í leikskólum á Akranesi
1205051
Bæjarráð staðfestir reglurnar.
15.Málefni aldraðra - skipan starfshóps
1203023
Bæjarráð samþykkir að veita umbeðna fjárveitingu til starfshópsins að fjárhæð kr. 250 þús. kr. Gert verði ráð fyrir fjárhæðinni í viðauka fjárhagsáætlunar. Fjárveiting komi af fjárhagsliðnum "óviss útgjöld" 21-95-4995-1.
16.Búseta fatlaðra framtíðarhugmyndir
1204075
Bæjarráð tekur jákvætt í erindið, en frestar afgreiðslu þar til afstaða annarra sveitarfélaga liggur fyrir svo og tekjuöflun vegna verkefnisins.
17.Fulltrúar Akraneskaupstaðar í stjórnum.
1204124
Rætt var um ýmis mál sem tengist rekstri Höfða, fjárhagsstöðu, framkvæmdir, niðurstöðu rekstrar 2011, fjárhagsáætlun 2012 og fl.
18.Gjaldskrár íþróttamannvirkja 2012
1201089
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
19.Langisandur - viðgerð á útisturtu
1205101
Bæjarráð beinir þeim tilmælum til framkvædaráðs að framkvæmdinni verði fundinn staður innan fjárhagsáætlunar.
20.Forsetakosningar 30. júní 2012
1204036
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
21.Leikskólar - fjárveiting v. vinnufatnaðar
1204060
Bæjarráð samþykkir að veita fé til leikskóla vegna nýrra ákvæða í kjarasamningum vegna vinnufatnaðar fyrir starfsmenn leikskóla samtals að fjárhæð kr. 385 þús. kr. Gert verði ráð fyrir fjárhæðinni í viðauka fjárhagsáætlunar. Fjárveiting komi af fjárhagsliðnum "óviss útgjöld" 21-95-4995-1.
22.Verklagsreglur um ráðningar hjá Akraneskaupstað
1112104
Lagt fram.
23.Samkomulag um launakjör
1203122
Bæjarstjóra falið að ganga frá samningi um launakjör við bæjarritara í samræmi við umræðu á fundinum.
Einar óskar bókað að hann sé ekki sammála niðurstöðu bæjarráðs.
24.Kalmansbraut - viðhald
1205133
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
25.Saga Akraness - ritun.
906053
Bæjarráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti. Bæjarstjóra falin undirritun hans. Einar óskar bókað að hann sé ósammála ákvörðun bæjarráðs.
26.Garðakaffi - samningur um rekstur 2012
1203207
Bæjarráð staðfestir samninginn.
27.Tjaldsvæði- samningur um rekstur 2012
1203206
Bæjarráð felur bæjarritara að ganga frá samningnum í samræmi við umræður á fundinum.
28.Viðburðir á vegum Akraneskaupstaðar 2012
1204005
Bæjarráð samþykkir að veita fjárveitingu til hátíðar hafsins að fjárhæð kr. 450 þús. kr. Gert verði ráð fyrir fjárhæðinni í viðauka fjárhagsáætlunar. Fjárveiting komi af fjárhagsliðnum "óviss útgjöld" 21-95-4995-1.
29.Þróunar- og nýsköpunarfélag Akraness, Hvalfjarðarsveitar og Faxaflóahafna.
1205062
Bæjarráð óskar eftir kostnaðarmati á mögulegu framlagi Akraneskaupstaðar vegna stofnunar og reksturs slíks félags sem hér um ræðir.
30.Innheimta fasteignagjalda - samningur
1204097
Afgreiðslu frestað.
31.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2012.
1205132
Niðurstaða A og B hluta Akraneskaupstaðar fyrir fjármagnsliði er jákvæð um 52 m.kr miðað við fjárhagsáætlun sem gerir ráð fyrir 24,5 m.kr jákvæðri niðurstöðu. Niðurstaðan að teknu tilliti til fjármagnsliða sýnir tap sem nemur 32,8 m.kr, en áætlun gerði ráð fyrir 8,2 m.kr. jákvæðri niðurstöðu.
32.Fulltrúar Akraneskaupstaðar í stjórnum.
1204124
Hrönn gerði grein fyrir helstu málum sem snúa að málefnum fyrirtækisins, rekstri þess og horfum.
Fundi slitið - kl. 18:30.
Bæjarráð óskar eftir nánari upplýsingum um málið.