Bæjarráð
1.Skólaárið 2011-2012 - starfsmannahald o.fl
1108040
Á fundinn mætti til viðræðna Helga Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Fjölskyldustofu.
2.Jafnréttisáætlun.
912027
Minnisblað Ragnheiðar Þórðardóttur, þjónustu- og upplýsingastjóra og Ingu Óskar Jónsdóttur, starfsmanna- og gæðastjóra, dags 24. ágúst 2011 um nauðsynlegan undirbúning verkefnisins.
Bæjarráð samþykkir tillögu þjónustu- og upplýsingastjóra og starfsmanna- og gæðastjóra um verktilhögun og felur þeim að leggja tillögur fyrir bæjarráð til frekari umfjöllunar.
3.Grundaskóli - búnaðarkaup v. íþróttakennslu.
1108121
Bæjarráð samþykkir erindið, fjárveiting komi úr tækjakaupasjóði.
4.Slökkviliðsmenn á Akranesi - opið golfmót
1108129
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að veitt verði 0,2 m.kr aukafjárveiting til slökkviliðsins vegna móttöku gesta og að fjárveitingu verði vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.
5.Starfshópur um íþrótta- og æskulýðsmál
1108134
Vísað til umsagnar Fjölskylduráðs.
6.Starfshópur um skólamál
1108133
Vísað til umsagnar Fjölskylduráðs.
7.Starfshópur um félagsþjónustu
1108132
Vísað til umsagnar Fjölskylduráðs.
8.Nefndir og stjórnir - breytingartillaga
1108153
Málið rætt, afgreiðslu frestað.
9.Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga 2011.
1108152
Bæjarráð felur bæjarstjóra, þjónustu- og upplýsingastjóra og starfsmanna- og gæðastjóra að sækja landsfundinn.
10.Atvinnumálanefnd
1107114
Bæjarráð samþykkir erindisbréfið með áorðnum breytingum og vísar tilnefningu í nefndina til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fundi slitið - kl. 17:00.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að veitt verði aukafjárveiting í samræmi við beiðni Fjölskyldustofu og að fjárveitingu verði vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.
Hrönn vék af fundi með vísan til vanhæfisreglna stjórnsýslulaga.