Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Deilisk. - Smiðjuvalla, Kalmansvellir 6 og Smiðjuvellir 3.
1401126
Erindi skipulags- og umhverfisráðs dags. 19.12.2014, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að auglýsa deiliskipulagsbreytingu á skipulagi Smiðjuvalla í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0.
2.Capacent könnun - þjónusta sveitarfélaga
1409244
Niðurstaða sveitarfélagakönnunar Capacent 2014.
Niðurstaðan lögð fram og kynnt.
Til máls tóku: RÁ, ÓA, IP, IV, SI, RÁ og SI.
Til máls tóku: RÁ, ÓA, IP, IV, SI, RÁ og SI.
3.Fundargerðir 2014 - skipulags- og umhverfisráðs
1411140
3. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 18.12.2014.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
4.Fundargerðir 2015 - skipulags- og umhverfisráð
1501125
4. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 8.1.2015.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Tíl máls tók IP um liði númer 1 og 5. IP spyr jafnframt um afgreiðslu skipulags- og umhverfisráðs vegna undirskriftalista frá íbúum í Skógarhverfi sem skilað var inn í desember síðastliðnum og varðar aðgerðir til að draga úr hraða bifreiða í hverfinu. IV um lið númer 7. VLJ um lið númer 4. EBr um liði númer 4, 5, 7 og svarar fyrirspurn IP vegna undirskriftalistans. RÓ um lið númer 4. VÞG um liði númer 4 og 9. IP spyr frekar um mögulegar aðgerðir til að draga sem fyrst úr hraðaakstri í Skógarhverfi. EBr svarar fyrirspurninni.
Tíl máls tók IP um liði númer 1 og 5. IP spyr jafnframt um afgreiðslu skipulags- og umhverfisráðs vegna undirskriftalista frá íbúum í Skógarhverfi sem skilað var inn í desember síðastliðnum og varðar aðgerðir til að draga úr hraða bifreiða í hverfinu. IV um lið númer 7. VLJ um lið númer 4. EBr um liði númer 4, 5, 7 og svarar fyrirspurn IP vegna undirskriftalistans. RÓ um lið númer 4. VÞG um liði númer 4 og 9. IP spyr frekar um mögulegar aðgerðir til að draga sem fyrst úr hraðaakstri í Skógarhverfi. EBr svarar fyrirspurninni.
5.Fundargerðir 2014 - velferðar- og mannréttindaráð
1412045
2. og 3. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 3. og 17. desember 2014.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
Til máls um fundargerð frá 3. desember síðastliðnum tóku: IP um lið númer 3. IV um lið númer 2. VÞG um lið númer 3. RÁ um liði númer 2 og 3.
Til máls um fundargerð frá 3. desember síðastliðnum tóku: IP um lið númer 3. IV um lið númer 2. VÞG um lið númer 3. RÁ um liði númer 2 og 3.
6.Fundargerðir 2015 - velferðar- og mannréttindaráð
1501105
4. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 7.1.2015.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Til máls um lið númer 2 tóku: IP, RÁ. EBr, ÓA, RÁ og IP.
SI leggur fram tillögu um að verð á heimsendum mat verði tekið til frekari umfjöllunar í bæjarráði. Tillagan samþykkt 9:0.
Til máls um lið númer 2 tóku: IP, RÁ. EBr, ÓA, RÁ og IP.
SI leggur fram tillögu um að verð á heimsendum mat verði tekið til frekari umfjöllunar í bæjarráði. Tillagan samþykkt 9:0.
7.Fundargerðir 2014 - skóla-og frístundaráð
1411146
4. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 16.12.2014.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Til máls tók VLJ um lið númer 2.
Til máls tók VLJ um lið númer 2.
8.Fundargerðir 2015 - skóla- og frístundaráð
1501099
5. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 5.1.2015.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2014 - Höfði
1401149
47. fundargerð Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis frá 16.12.2014.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
10.Fundargerðir 2014 - Faxaflóahafnir sf.
1401090
127. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 12.12.2014.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Fundargerðir 2014 - stjórn OR
1403061
210. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 24.11.2014.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:20.
Forseti óskaði eftir að taka inn með afbrigðum mál nr. 1409244 Capacent könnun - þjónusta sveitarfélaga.
Samþykkt 9:0.