Bæjarstjórn
1.
1.1.Smiðjuvellir deiliskipulag.
1204088
1.2.Jörundarholt - stórbílastæði
1204038
2.Skipulags- og umhverfisnefnd - 66
1204011
2.1.Esjubraut 4 umsókn um stækkun á núverandi bílastæði.
1204042
2.2.Kirkjubraut 46 umsókn um viðbygginu.
1203189
2.3.Vesturgata 43 umsókn um að setja útihurð á suðvesturhlið hússins
1203202
2.4.Garðabraut 4-6 umsókn um viðbyggingu
1112035
2.5.Umhverfisvaktin við Hvalfjörð - mælingar á mengandi efnum í neysluvatni.
1201426
2.6.Sjálfbært vatnafar - málþing
1204031
2.7.Myrkurgæði og ljósmengun
1204073
2.8.Frumvarp um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs, mál nr. 55/2003
1203148
2.9.Ægisbraut 15 - deiliskipulagsbreyting
1112059
2.10.Æðaroddi - endurskoðað deiliskipulag
1004078
2.11.Grenjar-hafnarsvæði, deiliskipulag
1202219
2.12.Aðalskipulag, breyting vegna Grenja-hafnarsvæðis.
1204103
3.Skipulags- og umhverfisnefnd - 65
1203022
Lögð fram.
3.1.Samband íslenskra sveitarfélaga - XXVI. landsþing
1202168
3.2.Fjallskilasamþykkt - nefnd um sameiningu samþykkta
1202233
3.3.Fundargerðir - Saga Akraness
1105138
3.4.Stuðningur við frumkvöðla og fyrirtæki - reglur Akraneskaupstaðar
1111088
3.5.Almenningssamgöngur milli Vesturlands og höfuðborgarsvæðisins
1109059
3.6.Innovit - atvinnu- og nýsköpun
1106158
3.7.Garðakaffi - samningur um rekstur 2012
1203207
4.Höfði - fundargerðir 2012
1201438
Lögð fram.
4.1.Fasteignafélag Akraneskaupstaðar ehf.
1205008
4.2.Ársreikningar 2011 - Fasteignafélagið slf.
1205007
5.Fasteignafélag Akraneskaupstaðar - 27
1205001
Lögð fram.
5.1.Bifreiðakaup v/ þjónustumiðstöð - ZZ-F23
1203099
5.2.Uppsögn á starfi dýraeftirlitsmann
1204114
6.Framkvæmdaráð - 76
1204013
Lögð fram.
6.1.Bæjarlistamaður Akraness 2012
1204004
6.2.Tjaldsvæði- samningur um rekstur 2012
1203206
6.3.Kútter Sigurfari - staða mála
903133
6.4.Markaðsráð - stofnun
1111090
6.5.Bókasafn - erindi bæjarbókavarðar varðandi héraðsskjalasafn
1203204
6.6.Byggðasafnið - starfsmannamál
1112097
6.7.Ársreikningur Byggðasafnsins 2011
1204130
7.Stjórn Akranesstofu - 52
1204012
Lögð fram.
7.1.Víðigerði 3 umsókn um heimild til að setja glugga í upprunalegt horf
1204158
7.2.Smiðjuvellir 3a og b um heimild til að setja upp sogkerfi fyrir utan húsið
1204146
7.3.Vatnaáætlun 2011-2015 - opinber kynning á áfanga- og verkáætlun
1204109
7.4.Tillaga til þingsályktunar, mál 727 - vernd og orkunýting landssvæða
1204144
7.5.Aðalskipulag Akraness 2011, endurskoðun.
1012111
7.6.Smáhýsi / sumarhús við tjaldsvæði
1203154
Til máls tók: E.Br.
8.Bæjarstjórn - 1145
1204007
Bæjarstjórn staðfestir fundargerðina 9:0.
8.1.Matjurtagarðar 2012 - leiguverð
1204111
8.2.Innheimta fasteignagjalda - samningur
1204097
8.3.Íþróttabandalag Akraness - rekstrarsamningur 2012 - endurnýjun
1204023
8.4.Tölvuþjónusta - hýsing og rekstrarþjónusta fyrir Akraneskaupstað
1203110
8.5.Lánasjóður sveitarfélaga - arðgreiðsla vegna 2011
1204058
8.6.OR - Planið framvinduskýrsla
1204074
8.7.OR - staðfesting eigenda vegna lána
1103053
8.8.Fulltrúar Akraneskaupstaðar í stjórnum.
1204124
9.Bæjarráð - 3151
1204008
Lögð fram.
10.Bæjarstjórn - 1146
1204015
Bæjarstjórn staðfestir fundargerðina 9:0.
10.1.Æðaroddi 40 - umsókn um lóð
1203077
11.Vinnuskóli Akraness - skýrsla um starfsemi
1204054
Til máls tók: Bæjarstjóri.
Lagt fram.
12.Grenjar - hafnarsvæði, deiliskipulag
1202219
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9:0.
13.Grenjar - hafnarsvæði, aðalskipulagsbreyting.
1204103
Til máls tóku: HR, GPJ.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9:0.
14.Æðaroddi - endurskoðað deiliskipulag
1004078
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9:0.
15.Ægisbraut 15 - deiliskipulagsbreyting
1112059
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9:0.
16.Akraneshöfn 2012 - starfshópur v. uppbyggingar
1112153
Fram kom tillaga um Guðmund Pál Jónsson sem formann starfshópsins. Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 8:0. Hjá sat GPJ.
17.OR - söluferli erlendra eigna Reykjavík Energy Invest.
1203013
Til máls tóku: HR, GPJ.
Bæjarstjórn samþykkir 9:0 framkomið erindi um afhendingu gagna.
18.Lífeyrissjóður Akraneskaupstaðar - ársreikningur 2011
1203214
Ársreikningurinn samþykktur 9:0.
19.Ársreikningar Akraneskaupstaðar 2011 - samstæða
1205025
Samþykkt 9:0 að vísa reikningnum til síðari umræðu í bæjarstjórn.
20.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2011 - B hluti
1205024
2.1 Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili.
2.2 Fasteignafélag Akraneskaupstaðar ehf.
2.3 Háhiti ehf.
Samþykkt 9:0 að vísa reikningnum til síðari umræðu í bæjarstjórn.
20.1.Lagning raflína í jörð - ábendingar til nefndar
1204013
20.2.Starfshópur um atvinnumál - 17
1202018
20.3.Atvinnu- og nýsköpunarhelgi 9.-12. mars 2012.
1112079
20.4.Samkomulag um launakjör
1203122
20.5.Faxaflóahafnir sf. - aðalfundarboð 2012
1204083
20.6.Leiðsögn um lýðræði í sveitarfélögum - leiðbeiningarrit
1204041
20.7.Umhverfisvaktin við Hvalfjörð - mælingar á mengandi efnum í neysluvatni.
1201426
20.8.Þingmál sem varða sveitarfélög - umsögn
1204019
20.9.Tvöföld búseta - ályktun
1204030
20.10.Tillaga til þingsályktunar mál 220 - tímasett áætl. um flutning heilsug. frá ríki til sveitarfél.
1203208
20.11.Tillaga til umsagnar mál 120 - heilbrigðisþjónusta í heimabyggð
1203198
21.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2011 - A hluti
1205023
1.1 Aðalsjóður
1.2 Eignasjóður
1.3 Gáma
1.4 Byggðasafn
1.5 Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf.
Til máls tóku: Bæjarstjóri, GS, GPJ, SK.
Samþykkt 9:0 að vísa reikningnum til síðari umræðu í bæjarstjórn.
21.1.Framhaldsskólar á Vesturlandi.
1104047
21.2.Tímabundin breyting á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga
1202221
21.3.Sumarstörf fyrir námsmenn - átak 2012
1203223
21.4.Jafnréttisáætlun.
912027
21.5.Vinnuskóli Akraness - skýrsla um starfsemi
1204054
21.6.Leikskólar - fjárveiting v. vinnufatnaðar
1204060
21.7.Æðaroddi - endurskoðað deiliskipulag
1004078
21.8.Grenjar - hafnarsvæði, aðalskipulagsbreyting.
1204103
21.9.Grenjar - hafnarsvæði, deiliskipulag
1202219
Fundi slitið - kl. 18:08.
Lögð fram.