Bæjarstjórn
Dagskrá
Forseti bæjarstjórnar Sigríður Indriðadóttir stýrði fundi og bauð fundarmenn velkomna til fundarins.
1.Starfsreglur um sérstaka aðstoð og þjálfun í leikskólum Akraneskaupstaðar.
1504130
Starfsreglur um sérstaka aðstoð og þjálfun í leikskólum Akraneskaupstaðar lagðar fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Samþykkt 9:0
2.ÍA - leigu- og rekstrarsamningur
1412007
Rekstrar- og leigusamningur við Íþróttabandalag Akraness.
Til máls tóku: VLJ, forseti, VÞG, VLJ, ÓA, VLJ, ÓA, forseti, IP, RÓ.
Bæjarstjórn Akraness staðfestir samninginn.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn Akraness staðfestir samninginn.
Samþykkt 9:0.
3.Fundargerðir 2015 - bæjarráð
1501211
3253. fundargerð bæjarráðs frá 21.5.2015.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Til máls tóku RÓ, IP, RÓ um lið nr. 2. - fundargerð starfshóps um Sementsreit.
Til máls tóku VLJ, ÓA um lið nr. 12 - stoðþjónusta skóla Akranesi - endurmat.
Til máls tóku VE, IP um lið nr. 1 - fundargerð heilbrigðisnefndar Vesturlands.
Til máls tók IP; RÁ, ÓA um lið nr. 18 - Lambhúsasund - uppbygging hafnarsvæðis
Til máls tóku RÓ, IP, RÓ um lið nr. 2. - fundargerð starfshóps um Sementsreit.
Til máls tóku VLJ, ÓA um lið nr. 12 - stoðþjónusta skóla Akranesi - endurmat.
Til máls tóku VE, IP um lið nr. 1 - fundargerð heilbrigðisnefndar Vesturlands.
Til máls tók IP; RÁ, ÓA um lið nr. 18 - Lambhúsasund - uppbygging hafnarsvæðis
4.Fundargerðir 2015 - velferðar- og mannréttindaráð
1501105
14. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 20.5.2015.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
5.Fundargerðir 2015 - skóla- og frístundaráð
1501099
14. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 19.5.2015.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2015 - Faxaflóahafnir
1501216
132. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 8.5.2015.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2015 - OR
1501218
213., 214. og 215. fundargerðir stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 23.2.2015, 23.3.2015 og 27.4.2015.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
Til máls tóku: IV, VE.
Til máls tóku: IV, VE.
Fundi slitið.