Fara í efni  

Bæjarstjórn

1153. fundur 09. október 2012 kl. 17:00 - 18:05 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Sveinn Kristinsson forseti bæjarstjórnar
  • Gunnar Sigurðsson aðalmaður
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Hrönn Ríkharðsdóttir aðalmaður
  • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Einar Benediktsson aðalmaður
  • Árni Múli Jónasson bæjarstjóri
  • Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Dagskrá
Forseti lagði til breytingu á dagskrá fundarins að málsliður nr 4 færist aftar og verði þess í stað nr. 9. Samþykkt.

1.

1.1.Háteigur 16 umsókn um að breyta húsinu úr tvíbýlis- í einbýlishús.

1209125

1.2.Umsókn um uppsetningu styttu við Lambhúsasund

1209122

1.3.Úrgangsmál - drög að landsáætlun

1208192

1.4.Ólafsvíkuryfirlýsingin - sjálfbær þróun

1209039

1.5.Náttúruverndarlög - umsögn

1209035

1.6.Aðalskipulag Akraness 2011, endurskoðun.

1012111

1.7.Almenningssamgöngur - Skipulagsmálanefnd sambandsins

1208195

1.8.Vegalög - Skipulagsmálanefnd Sambandsins

1208204

1.9.Landsskipulagsstefna - samræmd stefna ríkisins um skipulagsmál

1208203

1.10.Deiliskipulag - Grófurðunarsvæði

1205064

1.11.Umhverfisverðlaun Akraneskaupstaðar 2012

1205089

2.Skipulags- og umhverfisnefnd - 75

1209010

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 1. október 2012.

Lögð fram.

2.1.Menningarráð Vesturlands - fundargerðir 2012

1202065

2.2.Sorpurðun Vesturlands - fundargerðir 2012

1206079

2.3.Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2012

1202024

2.4.Heilbrigðiseftirlit Vesturlands - fundargerðir 2012

1201188

2.5.OR - fundargerðir 2012

1202192

2.6.Starfshópur um jafnréttisstefnu

1205094

2.7.Fundargerðir atvinnumálanefndar

1107115

3.Framkvæmdaráð - 84

1210003

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 1. október 2012.

Lögð fram.

4.Faxaflóahafnir sf. - fundargerðir 2012

1201149

101. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 14. september 2012.

Til máls tóku: HR, SK.

Lögð fram.

5.OR - fundargerðir 2012

1202192

175. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 23. ágúst 2012.

Lögð fram.

5.1.Grundaskóli - húsnæðisskortur

1206029

5.2.Viðjuskógar 11 - 17, gangstétt

1209007

5.3.Jólaskreytingar 2012 - framlag

1112150

5.4.Samningur um endurbyggingu æfingasvæðis á Jaðarsbökkum

1209180

5.5.Vélaskemma fyrir golfklúbbinn

1005091

6.Framkvæmdaráð - 85

1210004

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 4. október 2012.

Lögð fram.

6.1.Gunnar Örn Arnarson - óheimilt hundahald

1209195

6.2.Kvartanir vegna dýrahalds 2012

1208155

6.3.Skóladagatal 2012-2013

1203163

6.4.Skólastarf í tölum 2012-2013

1209176

6.5.Garðasel - úttekt Menntamálaráðuneytis

1009132

6.6.Starfsáætlanir leikskóla 2012-2013

1210001

6.7.fjárhagsaðstoð-áfrýjun

1209191

6.8.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun 2012

1209143

6.9.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun

1209190

7.Fjölskylduráð - 97

1210002

Fundargerð fjölskylduráðs frá 2. október 2012.

Til máls tóku: E.Br, ÞÓ, bæjarstjóri, GPJ.

Lögð fram.

8.Bæjarráð - 3165

1209014

Fundargerð bæjarráðs frá 4. október 2012.

Lögð fram.

8.1.Gamli brakkinn við Garðalund (vélaskemma)

1210020

Til máls tóku: GS, bæjarstjóri.

8.2.Samband sjávarútvegssveitarfélaga - samþykktir

1209066

8.3.Orkuveita Reykjavíkur - eigendanefnd

1007020

8.4.Höfði - framkvæmdir við endurbyggingu hjúkrunardeildar

1210028

8.5.Faxaflóahafnir - lánskjör

1210021

8.6.Fjárhagsáætlun 2013

1205099

8.7.Viðauki við fjárhagsáætlun 2012 - nr.1

1209058

8.8.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2012.

1205132

8.9.Grenjar - hafnarsvæði, deiliskipulag.

1202219

8.10.Þróunar- og nýsköpunarfélag Hvalfjarðarsveitar, Akraness og Faxaflóahafna.

1205062

9.Breyting á fulltrúum vinstri grænna í Skipulags- og umhverfisnefnd.

1210045

Tillaga Þrastar Þórs Ólafssonar vegna óska viðkomandi nefndarmanna að Reynir Þór Eyvindsson verði aðalmaður í skipulags- og umhverfisnefnd en Magnús Guðmundsson varamaður.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9:0.

10.Grenjar - hafnarsvæði, deiliskipulag.

1202219

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að skipulagstillagan með áorðnum breytingum verði samþykkt sbr. grein 6.3.3. í skipulagsreglugerð nr. 400/1998.

Sveinn Kristinsson, Guðmundur Páll Jónsson og Einar Brandsson viku af fundi með vísan til vanhæfisreglna sveitarstjórnarlaga.

Aldursforseti bæjarstjórnar, Gunnar Sigurðsson stýrði fundinum í fjarveru forseta og varaforseta.

Til máls tók: ÞÓ.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 6:0.

Sveinn Kristinsson tók við stjórn fundarins að nýju að lokinni atkvæðagreiðslu.

11.Bæjarstjórn - 1152

1209016

Fundargerð bæjarstjórnar frá 25. september 2012.

Bæjarstjórn staðfestir fundargerðina 9:0.

12.Samband sjávarútvegssveitarfélaga - samþykktir

1209066

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að Akraneskaupstaður gerist formlegur aðili að Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga.

Til máls tóku: GS, bæjarstjóri.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9:0.

13.Orkuveita Reykjavíkur - eigendanefnd

1007020

Erindi Orkuveitu Reykjavíkur dags. 26.9.2012 þar sem farið er fram á að eigendur veiti heimild til stjórnar OR að hafinn verði undirbúningur á sölu allt að 49% hlut í Gagnaveitu Reykjavíkur. Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Til máls tóku: ÞÓ, HR, GPJ, GS, E.Br, GPJ, GS, HR, SK.

Bæjarstjórn samþykkir að veita umbeðna heimild. Samþykkt 7:0. Hjá sátu: GS, E.Br.

Gunnar Sig óskar bókað að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja að selja eigi Gagnaveitu Reykjavíkur í heild sinni ef selja eigi fyrirtækið.

14.Faxaflóahafnir - lánskjör

1210021

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að beiðni Faxaflóahafna sf. um framkomna skilmálabreytingu á láni hjá Landsbankanum verði samþykkt í samræmi við beiðni þar um.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9:0.

15.Vesturgata 113b - stækkun lóðar og deiliskipulagsbreyting

1010002

Bréf skipulags- og umhverfisnefndar, dags. 4. september 2012, þar sem tillögu um breytingar á deiliskipulagi Vesturgötu 113b með texta skv. afgreiðslu nefndarinnar 3.september s.l. er vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.

Bæjarstjórn staðfestir deiliskipulagsbreytinguna 9:0.

16.Viðauki við fjárhagsáætlun 2012 - nr.1

1209058

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að tillaga að viðauka nr. 1 við fjárhagsáætlun 2012 verði samþykktur.

Til máls tók: E.Br.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarráðs 7:0. Hjá sátu: E.Br, G.S.

16.1.Visitakranes.is - samningur um rekstur ferðaþjónustuvefs

1209175

16.2.Menningarráð Vesturlands - fjárhagsáætlun 2013

1209060

16.3.Fjárhagsáætlun HEV 2013 og tillaga að gjaldskrá.

1209126

16.4.Endursending - Frumvarp til laga um vernd og orkunýtingu landsvæða - mál nr. 89.

1210005

16.5.Frumvarp til laga um kosningar til Alþingis og sveitarstjórnar - mál nr. 180

1210004

16.6.Félagsmálasjóður Evrópu - kynning á starfsemi

1209177

16.7.Faxaflóahafnir sf. - fjárhagsáætlun 2013 og greinargerð

1209115

16.8.Þjónusta við fatlaða - ársreikningur 2011

1209184

16.9.Útleiga og sala húsnæðis - álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2012

1209189

17.Þjóðaratkvæðagreiðsla 20. október 2012

1209019

Bréf bæjarritara dags. 5. september 2012 þar sem gerðar eru tillögur um fyrirkomulag á kjördegi, frágangi kjörskrár og launakostnað til kjörstjórna.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9:0.

17.1.Ferðaþjónusta á Akranesi

1209082

17.2.Ráðning í starf forstöðumanns í búsetuþjónustu við fatlað fólk.

1209114

17.3.Laun forstöðuþroskaþjálfa

1203090

17.4.Risna, gjafir og móttaka gesta - reglur

1206211

17.5.Búnaðarkaup 2012 - ráðstöfun fjármuna.

1112141

17.6.Ágóðahlutagreiðsla 2012

1209123

17.7.Girðing á Botnsheiði - Fitjakirkjuland/ sala á landi

1206143

17.8.Selveita, girðing

1209065

Fundi slitið - kl. 18:05.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00